Heldur Valur áfram að gera KR lífið leitt í Frostaskjóli? Anton Ingi Leifsson skrifar 29. maí 2016 06:00 Andri Fannar og Óskar Örn verða líklega í eldlínunni í kvöld. vísir/anton Þrír leikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag og kvöld. KR mætir til leiks eftir vonbrigðartapið gegn Selfossi í vikunni. Þróttur fær ÍBV í heimsókn í Laugardalinn, en bæði lið töpuðu síðasta leik. Þróttur fékk skell gegn Val, 4-1, en ÍBV tapaði 3-0 gegn Víkingi R. á heimavelli. Víkingur R. vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni í síðustu umferð, en þeir fá Skagamenn í heimsókn. Víkingur er í níunda sæti með fimm stig, en Skaginn sæti neðar með fjögur stig. Í Vesturbænum fer svo fram stórleikur dagsins. Valsmenn heimsækir þá særða KR-inga, en KR datt út úr bikarnum fyrir Selfossi í vikunni. Valsmenn eru í sjötta sætinu með sjö stig, en KR er í því áttunda með sex stig. KR hefur ekki gengið vel með Valsmenn undanfarin ár og Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, hefur oft haft betur gegn KR.Síðustu tíu heimaleikir KR gegn Val í efstu deild: 2015: KR - Valur 2-2 2014: KR - Valur 1-2 (Gervigrasinu í Laugardal) 2013: KR - Valur 3-1 2012: KR - Valur 2-3 2011: KR - Valur 1-1 2010: KR - Valur 1-2 2009: KR - Valur 3-4 2008: KR - Valur 1-2 2007: KR - Valur 0-3 2006: KR - Valur 1-1KR-sigrar: 1Jafntefli: 3Valssigrar: 6 Leikur KR og Vals verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30 í kvöld, en leikur Þróttar og ÍBV klukkan 17.00 verður einnig í beinni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Selfyssingar fóru að því að slá KR-ingana út í gær | Myndband KR-ingar eru dottnir út úr bikarnum og það eru ekki kominn júní. Mesta bikarlið á Íslandi síðustu árin fékk óvæntan og sögulegan skell á móti Selfossi í gærkvöldi og það á sínum eigin heimavelli. 26. maí 2016 15:30 Staða Bjarna hjá KR óbreytt "Það eina sem við höfum hugsað um er að ná góðum leik gegn KR,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR. 27. maí 2016 11:20 Selfyssingar sendu KR-inga út úr bikarnum og það á KR-vellinum 1. deildarlið Selfoss er komið áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengdum leik á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 21:45 KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 22:18 Bjarni með bakið upp við vegg og mætir næst Valsmönnum sem elska Frostaskjól Bjarni Guðjónsson þarf að snúa við gengi KR-inga en sagan er ekki með liðinu í næsta leik. 26. maí 2016 10:00 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Þrír leikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag og kvöld. KR mætir til leiks eftir vonbrigðartapið gegn Selfossi í vikunni. Þróttur fær ÍBV í heimsókn í Laugardalinn, en bæði lið töpuðu síðasta leik. Þróttur fékk skell gegn Val, 4-1, en ÍBV tapaði 3-0 gegn Víkingi R. á heimavelli. Víkingur R. vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni í síðustu umferð, en þeir fá Skagamenn í heimsókn. Víkingur er í níunda sæti með fimm stig, en Skaginn sæti neðar með fjögur stig. Í Vesturbænum fer svo fram stórleikur dagsins. Valsmenn heimsækir þá særða KR-inga, en KR datt út úr bikarnum fyrir Selfossi í vikunni. Valsmenn eru í sjötta sætinu með sjö stig, en KR er í því áttunda með sex stig. KR hefur ekki gengið vel með Valsmenn undanfarin ár og Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, hefur oft haft betur gegn KR.Síðustu tíu heimaleikir KR gegn Val í efstu deild: 2015: KR - Valur 2-2 2014: KR - Valur 1-2 (Gervigrasinu í Laugardal) 2013: KR - Valur 3-1 2012: KR - Valur 2-3 2011: KR - Valur 1-1 2010: KR - Valur 1-2 2009: KR - Valur 3-4 2008: KR - Valur 1-2 2007: KR - Valur 0-3 2006: KR - Valur 1-1KR-sigrar: 1Jafntefli: 3Valssigrar: 6 Leikur KR og Vals verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30 í kvöld, en leikur Þróttar og ÍBV klukkan 17.00 verður einnig í beinni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Selfyssingar fóru að því að slá KR-ingana út í gær | Myndband KR-ingar eru dottnir út úr bikarnum og það eru ekki kominn júní. Mesta bikarlið á Íslandi síðustu árin fékk óvæntan og sögulegan skell á móti Selfossi í gærkvöldi og það á sínum eigin heimavelli. 26. maí 2016 15:30 Staða Bjarna hjá KR óbreytt "Það eina sem við höfum hugsað um er að ná góðum leik gegn KR,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR. 27. maí 2016 11:20 Selfyssingar sendu KR-inga út úr bikarnum og það á KR-vellinum 1. deildarlið Selfoss er komið áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengdum leik á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 21:45 KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 22:18 Bjarni með bakið upp við vegg og mætir næst Valsmönnum sem elska Frostaskjól Bjarni Guðjónsson þarf að snúa við gengi KR-inga en sagan er ekki með liðinu í næsta leik. 26. maí 2016 10:00 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Sjáðu hvernig Selfyssingar fóru að því að slá KR-ingana út í gær | Myndband KR-ingar eru dottnir út úr bikarnum og það eru ekki kominn júní. Mesta bikarlið á Íslandi síðustu árin fékk óvæntan og sögulegan skell á móti Selfossi í gærkvöldi og það á sínum eigin heimavelli. 26. maí 2016 15:30
Staða Bjarna hjá KR óbreytt "Það eina sem við höfum hugsað um er að ná góðum leik gegn KR,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR. 27. maí 2016 11:20
Selfyssingar sendu KR-inga út úr bikarnum og það á KR-vellinum 1. deildarlið Selfoss er komið áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengdum leik á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 21:45
KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 22:18
Bjarni með bakið upp við vegg og mætir næst Valsmönnum sem elska Frostaskjól Bjarni Guðjónsson þarf að snúa við gengi KR-inga en sagan er ekki með liðinu í næsta leik. 26. maí 2016 10:00