Indriði: Alltaf á milli tannanna hjá fólki Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 29. maí 2016 23:03 Indriði í baráttunni í kvöld vísir/anton brink „Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. „Það er alltaf pressa í Vesturbænum. Þó við séum efstir, neðstir eða um miðja deild þá erum við á milli tannanna hjá fólki sem er ekki í kringum félagið. Það er hluti af þessu en það er mikið skemmtilegra að spila undir pressu heldur en að spila fyrir ekki neitt. „Við tökum pressuna og nýttum okkur hana hér í kvöld,“ sagði Indriði en KR lék vel í leiknum og vann verðskuldaðan sigur. „Ég held að allir hafi séð að við unnum sem ein heild og vorum sem lið. Mér finnst við hafa gert það upp á síðkastið en hlutirnir ekki fallið með okkur.“ Þó umræðan hafi verið óvægin úti í samfélaginu og á samfélagsmiðlum þá segir Indriði að KR-ingar hafi ekki verið farnir á taugum. „Við vorum alveg rólegir. Við vitum hvernig við höfum staðið okkur í leikjunum upp á síðkastið og höfum verið að stjórna þessum leikjum og verið betri aðilinn í flestum leikja þó við höfum ekki fengið þau stig sem við vildum. „Það er betra flæði í spilinu okkar og takturinn er að batna. Þetta er allt á réttri leið og við vissum það en fólk fer fljótt að tala og þá fara sumir fyrr á taugum en aðrir. Við erum rólegir inn á við,“ sagði Indriði sem er þó alveg á jörðinni og meðvitaður um að það er stutt í næsta leik. „Þetta er bara einn leikur og það er leikur aftur á laugardaginn (við ÍBV í Vestmannaeyjum) og þetta er fljótt að gerast og mótið er stutt. Við þurfum að halda áfram.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
„Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. „Það er alltaf pressa í Vesturbænum. Þó við séum efstir, neðstir eða um miðja deild þá erum við á milli tannanna hjá fólki sem er ekki í kringum félagið. Það er hluti af þessu en það er mikið skemmtilegra að spila undir pressu heldur en að spila fyrir ekki neitt. „Við tökum pressuna og nýttum okkur hana hér í kvöld,“ sagði Indriði en KR lék vel í leiknum og vann verðskuldaðan sigur. „Ég held að allir hafi séð að við unnum sem ein heild og vorum sem lið. Mér finnst við hafa gert það upp á síðkastið en hlutirnir ekki fallið með okkur.“ Þó umræðan hafi verið óvægin úti í samfélaginu og á samfélagsmiðlum þá segir Indriði að KR-ingar hafi ekki verið farnir á taugum. „Við vorum alveg rólegir. Við vitum hvernig við höfum staðið okkur í leikjunum upp á síðkastið og höfum verið að stjórna þessum leikjum og verið betri aðilinn í flestum leikja þó við höfum ekki fengið þau stig sem við vildum. „Það er betra flæði í spilinu okkar og takturinn er að batna. Þetta er allt á réttri leið og við vissum það en fólk fer fljótt að tala og þá fara sumir fyrr á taugum en aðrir. Við erum rólegir inn á við,“ sagði Indriði sem er þó alveg á jörðinni og meðvitaður um að það er stutt í næsta leik. „Þetta er bara einn leikur og það er leikur aftur á laugardaginn (við ÍBV í Vestmannaeyjum) og þetta er fljótt að gerast og mótið er stutt. Við þurfum að halda áfram.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira