Vivienne Westwood velur Dream Wife Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. maí 2016 14:40 Ný fatalína Viv Westwood er hugsuð fyrir bæði kynin. Dream Wife er á meðal þeirra skapandi listamanna sem fengin voru til þess að kynna línuna. Vísir/Dazed and Confused Bresk/íslenska rokksveitin Dream Wife ratar enn og aftur á síður breska tískublaðsins Dazed and Confused. Nú hefur sveitin verið valin af tískuhönnuðinum Vivienne Westwood til þess að vera ein fimm skapandi eininga til þess að sýna nýja fatalínu sem hönnuð er fyrir bæði kynin í huga. Dream Wife hefur vakið töluverða athygli í Bretlandi og víðar frá útgáfu fyrstu þröngskífu sinnar EP1 sem kom út í mars. Söngkona sveitarinnar er Rakel Mjöll Leifsdóttir sem einnig hefur starfað með íslensku sveitunum Halleluwah og Útidúr. Sveitin var stofnuð í listaháskóla í Brighton fyrir tveimur árum og er talin í hópi þeirra bresku rokksveita sem vert er að hafa augu og eyru með á næstu misserum. Dream Wife er við það að halda í heljarinnar tónleikaferð um Bretland sem hefst með tónleikum í „heimabæ“ sínum Brighton þann 19. maí og lýkur með tónleikum á hinum víðfræga klúbb The Finsbury 27.maí. Tíska og hönnun Tónlist Tengdar fréttir Íslenskt "Girl power“ í London Um 15 íslenskar popp-stúlkur lögðu mark sitt á tónlistarsenuna í London um helgina. 14. mars 2016 11:04 „Breski bransinn eins og House of Cards“ Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan. 10. mars 2016 15:45 Dazed and Confuzed frumsýnir nýtt myndband með Dream Wife Breska tískutímaritið Dazed and Conduzed fylgist vel með bresk/íslensku sveitinni Dream Wife og frumsýndi um helgina nýtt myndband með þeim við lagið "Hey Heartbreaker“. 21. mars 2016 17:34 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Bresk/íslenska rokksveitin Dream Wife ratar enn og aftur á síður breska tískublaðsins Dazed and Confused. Nú hefur sveitin verið valin af tískuhönnuðinum Vivienne Westwood til þess að vera ein fimm skapandi eininga til þess að sýna nýja fatalínu sem hönnuð er fyrir bæði kynin í huga. Dream Wife hefur vakið töluverða athygli í Bretlandi og víðar frá útgáfu fyrstu þröngskífu sinnar EP1 sem kom út í mars. Söngkona sveitarinnar er Rakel Mjöll Leifsdóttir sem einnig hefur starfað með íslensku sveitunum Halleluwah og Útidúr. Sveitin var stofnuð í listaháskóla í Brighton fyrir tveimur árum og er talin í hópi þeirra bresku rokksveita sem vert er að hafa augu og eyru með á næstu misserum. Dream Wife er við það að halda í heljarinnar tónleikaferð um Bretland sem hefst með tónleikum í „heimabæ“ sínum Brighton þann 19. maí og lýkur með tónleikum á hinum víðfræga klúbb The Finsbury 27.maí.
Tíska og hönnun Tónlist Tengdar fréttir Íslenskt "Girl power“ í London Um 15 íslenskar popp-stúlkur lögðu mark sitt á tónlistarsenuna í London um helgina. 14. mars 2016 11:04 „Breski bransinn eins og House of Cards“ Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan. 10. mars 2016 15:45 Dazed and Confuzed frumsýnir nýtt myndband með Dream Wife Breska tískutímaritið Dazed and Conduzed fylgist vel með bresk/íslensku sveitinni Dream Wife og frumsýndi um helgina nýtt myndband með þeim við lagið "Hey Heartbreaker“. 21. mars 2016 17:34 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Íslenskt "Girl power“ í London Um 15 íslenskar popp-stúlkur lögðu mark sitt á tónlistarsenuna í London um helgina. 14. mars 2016 11:04
„Breski bransinn eins og House of Cards“ Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan. 10. mars 2016 15:45
Dazed and Confuzed frumsýnir nýtt myndband með Dream Wife Breska tískutímaritið Dazed and Conduzed fylgist vel með bresk/íslensku sveitinni Dream Wife og frumsýndi um helgina nýtt myndband með þeim við lagið "Hey Heartbreaker“. 21. mars 2016 17:34