Þórunn Ólafsdóttir hlaut Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. maí 2016 11:29 Þórunn Ólafsdóttir hlaut í morgun Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar árið 2016. Frá í ágúst í fyrra hefur Þórunn unnið ötult hjálparstarf í þágu flóttamanna á grísku eyjunni Lesbos. Þá hefur hún sent reglulega frá sér myndir og pistla gegnum Facebook til að lýsa aðstæðum sem flóttamenn búa við. Þórunn er sem stendur stödd á Lesbos og gat ekki veitt verðlaununum viðtöku. Amma hennar og alnafna veitti þeim viðtöku úr hendi borgarstjóra, Dags B. Eggertssonar, í hennar stað. „Þórunn hefur unnið þrotlaust að hjálparstarfi þar sem neyðin er mest í Evrópu hvort sem það er við móttöku flóttafólks á Lesbos eða í flóttamannabúðunum í Idomeni. Hún hefur lagt sjálfa sig í hættu og lagt allt í sölurnar fyrir starf sitt að mannúðarmálum. Á milli þess sem hún sinnir sjálfboðastörfum hefur hún verið óþreytandi við að fræða Íslendinga um stöðuna í Evrópu varðandi flóttafólk“ sagði borgarstjóri við atöfnina. Flóttamenn Tengdar fréttir Þau eru tilnefnd sem Maður ársins 2015 Tæplega eitt þúsund tilnefningar bárust en kosið er á milli 10 aðila. 16. desember 2015 15:30 „Er til meiri örvænting en að biðja ókunnugt fólk fyrir börnin sín?“ Þórunn Ólafsdóttir deilir sögu sýrlenskrar fjölskyldu á flótta en Útlendingastofnun synjaði fjölskyldunni um að taka mál þeirra til efnislegrar meðferðar. 28. október 2015 18:00 Þórunn átti erfitt með að gangast við þjóðerni sínu Sjálfboðaliðinn Þórunn Ólafsdóttir baðst afsökunar fyrir hönd Íslendinga þegar hún tjáði flóttamanni á Lesbos að hann gæti ekki leitað aðstoðar á Íslandi. 10. janúar 2016 11:15 Íslenskur sjálfboðaliði í Grikklandi: „Fólk er bara á vergangi hérna“ Þórunn Ólafsdóttir segir ástandið á grísku eyjunni Lesbos hafa versnað á síðustu dögum. 2. september 2015 13:40 Sjálfboðaliðar í Grikklandi: „Við eigum engin orð til að lýsa þessu“ Flóttamenn eru örmagna þegar þeir ná landi í Grikklandi og prangarar í Tyrklandi hagnast á sölu gallaðra björgunarvesta. Þetta segja tvær íslenskar konur staddar á eynni Lesbos. 10. október 2015 20:15 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Þórunn Ólafsdóttir hlaut í morgun Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar árið 2016. Frá í ágúst í fyrra hefur Þórunn unnið ötult hjálparstarf í þágu flóttamanna á grísku eyjunni Lesbos. Þá hefur hún sent reglulega frá sér myndir og pistla gegnum Facebook til að lýsa aðstæðum sem flóttamenn búa við. Þórunn er sem stendur stödd á Lesbos og gat ekki veitt verðlaununum viðtöku. Amma hennar og alnafna veitti þeim viðtöku úr hendi borgarstjóra, Dags B. Eggertssonar, í hennar stað. „Þórunn hefur unnið þrotlaust að hjálparstarfi þar sem neyðin er mest í Evrópu hvort sem það er við móttöku flóttafólks á Lesbos eða í flóttamannabúðunum í Idomeni. Hún hefur lagt sjálfa sig í hættu og lagt allt í sölurnar fyrir starf sitt að mannúðarmálum. Á milli þess sem hún sinnir sjálfboðastörfum hefur hún verið óþreytandi við að fræða Íslendinga um stöðuna í Evrópu varðandi flóttafólk“ sagði borgarstjóri við atöfnina.
Flóttamenn Tengdar fréttir Þau eru tilnefnd sem Maður ársins 2015 Tæplega eitt þúsund tilnefningar bárust en kosið er á milli 10 aðila. 16. desember 2015 15:30 „Er til meiri örvænting en að biðja ókunnugt fólk fyrir börnin sín?“ Þórunn Ólafsdóttir deilir sögu sýrlenskrar fjölskyldu á flótta en Útlendingastofnun synjaði fjölskyldunni um að taka mál þeirra til efnislegrar meðferðar. 28. október 2015 18:00 Þórunn átti erfitt með að gangast við þjóðerni sínu Sjálfboðaliðinn Þórunn Ólafsdóttir baðst afsökunar fyrir hönd Íslendinga þegar hún tjáði flóttamanni á Lesbos að hann gæti ekki leitað aðstoðar á Íslandi. 10. janúar 2016 11:15 Íslenskur sjálfboðaliði í Grikklandi: „Fólk er bara á vergangi hérna“ Þórunn Ólafsdóttir segir ástandið á grísku eyjunni Lesbos hafa versnað á síðustu dögum. 2. september 2015 13:40 Sjálfboðaliðar í Grikklandi: „Við eigum engin orð til að lýsa þessu“ Flóttamenn eru örmagna þegar þeir ná landi í Grikklandi og prangarar í Tyrklandi hagnast á sölu gallaðra björgunarvesta. Þetta segja tvær íslenskar konur staddar á eynni Lesbos. 10. október 2015 20:15 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Þau eru tilnefnd sem Maður ársins 2015 Tæplega eitt þúsund tilnefningar bárust en kosið er á milli 10 aðila. 16. desember 2015 15:30
„Er til meiri örvænting en að biðja ókunnugt fólk fyrir börnin sín?“ Þórunn Ólafsdóttir deilir sögu sýrlenskrar fjölskyldu á flótta en Útlendingastofnun synjaði fjölskyldunni um að taka mál þeirra til efnislegrar meðferðar. 28. október 2015 18:00
Þórunn átti erfitt með að gangast við þjóðerni sínu Sjálfboðaliðinn Þórunn Ólafsdóttir baðst afsökunar fyrir hönd Íslendinga þegar hún tjáði flóttamanni á Lesbos að hann gæti ekki leitað aðstoðar á Íslandi. 10. janúar 2016 11:15
Íslenskur sjálfboðaliði í Grikklandi: „Fólk er bara á vergangi hérna“ Þórunn Ólafsdóttir segir ástandið á grísku eyjunni Lesbos hafa versnað á síðustu dögum. 2. september 2015 13:40
Sjálfboðaliðar í Grikklandi: „Við eigum engin orð til að lýsa þessu“ Flóttamenn eru örmagna þegar þeir ná landi í Grikklandi og prangarar í Tyrklandi hagnast á sölu gallaðra björgunarvesta. Þetta segja tvær íslenskar konur staddar á eynni Lesbos. 10. október 2015 20:15