Indriði um markið: „Breytir því ekki að við áttum stigið skilið“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. maí 2016 22:28 Indriði Sigurðsson, fyrirliði KR, var ólíklegur markaskorari í kvöld. vísir/ernir „Það var bara klafs, boltinn dettur fyrir mig og ég sparka honum inn. Þetta var ekki fallegasta markið. Svokölluð skófla,“ sagði Indriði Sigurðson, miðvörður og fyrirliði KR, um jöfnunarmark sitt gegn Stjörnunni í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Stjörnumenn voru æfir og töldu Indriða hafa brotið af sér. Baldur Sigurðsson var á því að Indriði hefði ýtt í bakið á sér af krafti sem hefði leitt til þess að Baldur hafnaði á Duwayne Kerr sem missti boltann fyrir fætur Indriða. „Ég meina, það er alltaf kontakt inni í teig og ég hefði örugglega ekki verið sáttur ef þetta hefði gerst á hinum endanum. En svona gerist bara. Leikmenn taka rangar ákvarðanir, dómarar taka rangar ákvarðanir og það kostar oft. Það breytir því ekki að við áttum stigið skilið og jafnvel meira.“ Indriði var sáttur við spilamennsku KR-inga og taldi sína menn hafa stjórnað leiknum að stærstum hluta. Illa hefði hins vegar gengið að skapa færi og því fór sem fór. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umdeilt mark KR: „Indriði ýtir mjög fast á mig“ „Það er mjög súrt að þurfa að missa þetta niður í jafntefli vegna mistaka dómara,“ segir Baldur Sigurðsson. 17. maí 2016 22:19 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-1 | Mark Baldurs dugði ekki til gegn gömlu félögunum KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í Frostaskjóli. 17. maí 2016 21:45 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Sjá meira
„Það var bara klafs, boltinn dettur fyrir mig og ég sparka honum inn. Þetta var ekki fallegasta markið. Svokölluð skófla,“ sagði Indriði Sigurðson, miðvörður og fyrirliði KR, um jöfnunarmark sitt gegn Stjörnunni í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Stjörnumenn voru æfir og töldu Indriða hafa brotið af sér. Baldur Sigurðsson var á því að Indriði hefði ýtt í bakið á sér af krafti sem hefði leitt til þess að Baldur hafnaði á Duwayne Kerr sem missti boltann fyrir fætur Indriða. „Ég meina, það er alltaf kontakt inni í teig og ég hefði örugglega ekki verið sáttur ef þetta hefði gerst á hinum endanum. En svona gerist bara. Leikmenn taka rangar ákvarðanir, dómarar taka rangar ákvarðanir og það kostar oft. Það breytir því ekki að við áttum stigið skilið og jafnvel meira.“ Indriði var sáttur við spilamennsku KR-inga og taldi sína menn hafa stjórnað leiknum að stærstum hluta. Illa hefði hins vegar gengið að skapa færi og því fór sem fór.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umdeilt mark KR: „Indriði ýtir mjög fast á mig“ „Það er mjög súrt að þurfa að missa þetta niður í jafntefli vegna mistaka dómara,“ segir Baldur Sigurðsson. 17. maí 2016 22:19 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-1 | Mark Baldurs dugði ekki til gegn gömlu félögunum KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í Frostaskjóli. 17. maí 2016 21:45 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Sjá meira
Umdeilt mark KR: „Indriði ýtir mjög fast á mig“ „Það er mjög súrt að þurfa að missa þetta niður í jafntefli vegna mistaka dómara,“ segir Baldur Sigurðsson. 17. maí 2016 22:19
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-1 | Mark Baldurs dugði ekki til gegn gömlu félögunum KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í Frostaskjóli. 17. maí 2016 21:45