NBA segir dómarana hafa gert fimm mistök á síðustu fjórtán sekúndunum Óskar Ófeigur Jónssoin skrifar 4. maí 2016 11:30 NBA sagði að brotið hefði verið á bæði Manu Ginobili og Steven Adams á lokasekúndunum. Vísir/Getty Það var mikil dramatík á lokasekúndum annars leiks San Antonio Spurs og Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í úrslitakeppni NBA í körfubolta og ekki fengu dómarar leiksins háa einkunn fyrir frammistöðu sína hjá yfirmönnum sínum. NBA gaf það nefnilega út að dómarar leiksins hafi gert fimm mistök á síðustu 13,5 sekúndum leiksins en hvorugu liðinu tókst að skora á lokasekúndunum og leikurinn endaði með 98-97 sigri Oklahoma City Thunder. Dómararnir sjálfir höfðu viðurkennt að þeir áttu að dæma sóknarbrot á Dion Waiters, leikmann Oklahoma City Thunder en þar með var ekki listinn upptalinn. Dion Waiters ýtti Manu Ginobili með olnboganum þegar hann var að taka innkastið en NBA segir að Ginobili hafi líka verið brotlegur með að stíga á hliðarlínuna. NBA gaf það einnig út að San Antonio Spurs leikmennirnir Kawhi Leonard og Patty Mills hafi togað eða haldið leikmanni Oklahoma City Thunder þegar Spurs stal sendingunni hjá Dion Waiters úr innkastinu. Að lokum átti Serge Ibaka hjá Thunder að fá villu fyrir að toga í treyju LaMarcus Aldridge og trufla þar með lokaskot leiksins. Hefði Aldridge fengið þessa villu þá var hann á leiðinni á vítalínuna þar sem hann gat tryggt Spurs-liðinu sigur og 2-0 forystu í einvíginu. Aldridge var þarna kominn með 41 stig í leiknum og var búinn að hitta úr öllum tíu vítaskotum sínum. Ekkert var hinsvegar dæmt og sumir körfuboltaspekingar voru ánægðir með að leikmennirnir hafi sjálfir gert út um leikinn en ekki fengið „hjálp" frá dómurum. NBA-deildin var hinsvegar ekki sammála en það er ekki gott fyrir dómara leiksins að fá slíka áfellisdóm frá yfirboðurum sínum. Þriðji leikurinn er á föstudagskvöldið og fer hann frá á heimavelli Oklahoma City Thunder. Það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki í einvíginu kemst í úrslit Vesturdeildarinnar þar sem liðið mætir annaðhvort Golden State Warriors eða Potland Trail Blazers en Warriors-liðið er komið í 2-0. Það er hægt sjá þessar lokasekúndur hér fyrir neðan sem og hvað Charles Barkley og strákarnir á TNT höfðu að segja um lok leiksins. NBA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira
Það var mikil dramatík á lokasekúndum annars leiks San Antonio Spurs og Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í úrslitakeppni NBA í körfubolta og ekki fengu dómarar leiksins háa einkunn fyrir frammistöðu sína hjá yfirmönnum sínum. NBA gaf það nefnilega út að dómarar leiksins hafi gert fimm mistök á síðustu 13,5 sekúndum leiksins en hvorugu liðinu tókst að skora á lokasekúndunum og leikurinn endaði með 98-97 sigri Oklahoma City Thunder. Dómararnir sjálfir höfðu viðurkennt að þeir áttu að dæma sóknarbrot á Dion Waiters, leikmann Oklahoma City Thunder en þar með var ekki listinn upptalinn. Dion Waiters ýtti Manu Ginobili með olnboganum þegar hann var að taka innkastið en NBA segir að Ginobili hafi líka verið brotlegur með að stíga á hliðarlínuna. NBA gaf það einnig út að San Antonio Spurs leikmennirnir Kawhi Leonard og Patty Mills hafi togað eða haldið leikmanni Oklahoma City Thunder þegar Spurs stal sendingunni hjá Dion Waiters úr innkastinu. Að lokum átti Serge Ibaka hjá Thunder að fá villu fyrir að toga í treyju LaMarcus Aldridge og trufla þar með lokaskot leiksins. Hefði Aldridge fengið þessa villu þá var hann á leiðinni á vítalínuna þar sem hann gat tryggt Spurs-liðinu sigur og 2-0 forystu í einvíginu. Aldridge var þarna kominn með 41 stig í leiknum og var búinn að hitta úr öllum tíu vítaskotum sínum. Ekkert var hinsvegar dæmt og sumir körfuboltaspekingar voru ánægðir með að leikmennirnir hafi sjálfir gert út um leikinn en ekki fengið „hjálp" frá dómurum. NBA-deildin var hinsvegar ekki sammála en það er ekki gott fyrir dómara leiksins að fá slíka áfellisdóm frá yfirboðurum sínum. Þriðji leikurinn er á föstudagskvöldið og fer hann frá á heimavelli Oklahoma City Thunder. Það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki í einvíginu kemst í úrslit Vesturdeildarinnar þar sem liðið mætir annaðhvort Golden State Warriors eða Potland Trail Blazers en Warriors-liðið er komið í 2-0. Það er hægt sjá þessar lokasekúndur hér fyrir neðan sem og hvað Charles Barkley og strákarnir á TNT höfðu að segja um lok leiksins.
NBA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira