Kemur Davíð ekki á óvart að Ólafur sé hættur við framboð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. maí 2016 11:52 Davíð Oddsson þegar hann tilkynnti um framboð sitt í gær. vísir/ernir Davíð Oddsson, forsetaframbjóðandi, segir að það komi sér ekki á óvart Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sé hættur við að bjóða sig fram til forseta. „Nei, ekki endilega miðað við hvernig hann tjáði sig í gær þá fannst mér þetta frekar líklegra heldur en hitt,“ segir Davíð í samtali við Vísi. Davíð neitar því að þeir Ólafur Ragnar hafi eitthvað rætt saman í aðdraganda þess að Davíð tilkynnti um forsetaframboð sitt í gær. „Nei, við höfum ekki talað saman, ég man ekki hvenær það var, hvort það var í september eða október á síðasta ári. Það var bara almennt spjall,“ segir Davíð. Hann segist ekki vita hvaða áhrif þetta mun hafa á kosningabaráttuna; hann sé sjálfur nýkominn í framboð. Nokkrum mínútum áður en Ólafur Ragnar tilkynnti um að hann væri hættur við hafði blaðamaður haft samband við Davíð til að fá viðbrögð hans við nýrri könnun MMR um fylgi forsetaframbjóðenda. Davíð vildi ekki tjá sig um könnunina sem gerð var dagana 6.-9. maí. 27 prósent aðspurðra fengu því nafn Davíðs sem valkost í könnuninni og mælist hann með 3,1 prósent fylgi. Guðni Th. Jóhannesson ber höfuð og herðar yfir aðra frambjóðendur samkvæmt könnuninni en hann mælist með tæplega 60 prósent fylgi. Ólafur Ragnar, sem nú er hættur við að fara fram, mælist með um 25 prósent fylgi og Andri Snær með 8,5 prósent. Halla Tómadóttir mælist svo með 1,7 prósent fylgi. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ný könnun MMR: Guðni með 60 prósent Fylgishrun hjá Ólafi Ragnari Grímssyni. 9. maí 2016 11:26 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor Sjá meira
Davíð Oddsson, forsetaframbjóðandi, segir að það komi sér ekki á óvart Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sé hættur við að bjóða sig fram til forseta. „Nei, ekki endilega miðað við hvernig hann tjáði sig í gær þá fannst mér þetta frekar líklegra heldur en hitt,“ segir Davíð í samtali við Vísi. Davíð neitar því að þeir Ólafur Ragnar hafi eitthvað rætt saman í aðdraganda þess að Davíð tilkynnti um forsetaframboð sitt í gær. „Nei, við höfum ekki talað saman, ég man ekki hvenær það var, hvort það var í september eða október á síðasta ári. Það var bara almennt spjall,“ segir Davíð. Hann segist ekki vita hvaða áhrif þetta mun hafa á kosningabaráttuna; hann sé sjálfur nýkominn í framboð. Nokkrum mínútum áður en Ólafur Ragnar tilkynnti um að hann væri hættur við hafði blaðamaður haft samband við Davíð til að fá viðbrögð hans við nýrri könnun MMR um fylgi forsetaframbjóðenda. Davíð vildi ekki tjá sig um könnunina sem gerð var dagana 6.-9. maí. 27 prósent aðspurðra fengu því nafn Davíðs sem valkost í könnuninni og mælist hann með 3,1 prósent fylgi. Guðni Th. Jóhannesson ber höfuð og herðar yfir aðra frambjóðendur samkvæmt könnuninni en hann mælist með tæplega 60 prósent fylgi. Ólafur Ragnar, sem nú er hættur við að fara fram, mælist með um 25 prósent fylgi og Andri Snær með 8,5 prósent. Halla Tómadóttir mælist svo með 1,7 prósent fylgi.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ný könnun MMR: Guðni með 60 prósent Fylgishrun hjá Ólafi Ragnari Grímssyni. 9. maí 2016 11:26 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor Sjá meira