Fimm mánaða eltingarleikur? Tómas Þór Þórðarsom skrifar 30. apríl 2016 09:00 FH-ingar urðu Íslandsmeistarar í fyrra. Vísir/Þórdís Pepsi-deild karla í fótbolta fer af stað á sunnudaginn. Upphafsleikur mótsins er viðureign nýliða Þróttar og Íslandsmeistara FH en hann fer fram klukkan 16.00 á gervigrasi Þróttara í Laugardalnum. FH er talið af allflestum langlíklegasta liðið til að vinna Íslandsmótið annað árið í röð og í áttunda sinn í sögu félagsins. Samfelld fótboltaveisla hefur verið í Hafnarfirðinum síðan liðið vann sinn fyrsta titil árið 20014, en síðan þá hefur liðið aldrei lent neðar en í öðru sæti.FH-ingar eru það góðir Með sigri á Þrótti kemst FH á topp deildarinnar. Engar fréttir þar. En með öruggum sigri, sem er ekki hægt að útiloka vegna munarins á gæðum liðanna, getur FH verið á toppnum eftir fyrstu umferðina. Hafnafjarðarliðið er það gott að það hefur burði til að vera á toppnum frá fyrstu umferð til þeirrar síðustu. Því gæti Íslandsmótið orðið fimm mánaða eltingarleikur annarra liða á borð við KR, Stjörnuna, Val og Breiðablik við ríkjandi meistara. Stjarnan er eina liðið sem getur státað af öðrum eins leikmannahópi og FH. Þar eru nánast tveir menn í öllum stöðum, en þegar Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari liðsins, hefur alla menn heila þarf hann að halda 3-4 leikmönnum, sem gætu labbað inn í önnur lið deildarinnar, á bekknum. Stjörnumenn geta orðið sinn versti óvinur í sumar séu ekki allir að keppa að sama markmiði en með liðsheild og gleði í Garðabænum eru gæðin næg til að endurheimta titilinn sem liðið vann 2014. KR-ingarnir eru með mun minni hóp en firnasterkt byrjunarlið og nokkra til taks. Í Vesturbænum virðist sem svo að ungir leikmenn liðsins, þá sérstaklega fæddir 1998 og 1999, fái tækifæri og líklega verða þjálfararnir að gefa nokkrum tækifæri í fyrstu umferðunum vegna meiðsla lykilmanna. KR getur einnig blandað sér í titilbaráttuna haldist liðið þokkalega heilt. Varnarleikurinn verður líklega aðalsmerki Vesturbæinga í sumar.Hörð barátta um Evrópusæti Evrópubaráttan verður hörð enda gæðin í deildinni sjaldan verið meiri og líklega þau mestu síðan rétt fyrir hrun. Liðin hafa hrúgað inn erlendum leikmönnum en þeir hafa aldrei verið fleiri; 61 talsins þegar þú, lesandi góður, lest þessa grein. Þeim mun fjölga áður en félagaskiptaglugginn lokast. Peningarnir eru augljóslega miklu meiri enda hágæða leikmenn í öllum liðum og útlendingar flestir búnir að vera hér í allan vetur. En íslensku leikmennirnir eru líka góðir og liðin sterk. Auðveldlega má búast við einu mest „sexí“ fótboltasumri í langan tíma. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Sjá meira
Pepsi-deild karla í fótbolta fer af stað á sunnudaginn. Upphafsleikur mótsins er viðureign nýliða Þróttar og Íslandsmeistara FH en hann fer fram klukkan 16.00 á gervigrasi Þróttara í Laugardalnum. FH er talið af allflestum langlíklegasta liðið til að vinna Íslandsmótið annað árið í röð og í áttunda sinn í sögu félagsins. Samfelld fótboltaveisla hefur verið í Hafnarfirðinum síðan liðið vann sinn fyrsta titil árið 20014, en síðan þá hefur liðið aldrei lent neðar en í öðru sæti.FH-ingar eru það góðir Með sigri á Þrótti kemst FH á topp deildarinnar. Engar fréttir þar. En með öruggum sigri, sem er ekki hægt að útiloka vegna munarins á gæðum liðanna, getur FH verið á toppnum eftir fyrstu umferðina. Hafnafjarðarliðið er það gott að það hefur burði til að vera á toppnum frá fyrstu umferð til þeirrar síðustu. Því gæti Íslandsmótið orðið fimm mánaða eltingarleikur annarra liða á borð við KR, Stjörnuna, Val og Breiðablik við ríkjandi meistara. Stjarnan er eina liðið sem getur státað af öðrum eins leikmannahópi og FH. Þar eru nánast tveir menn í öllum stöðum, en þegar Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari liðsins, hefur alla menn heila þarf hann að halda 3-4 leikmönnum, sem gætu labbað inn í önnur lið deildarinnar, á bekknum. Stjörnumenn geta orðið sinn versti óvinur í sumar séu ekki allir að keppa að sama markmiði en með liðsheild og gleði í Garðabænum eru gæðin næg til að endurheimta titilinn sem liðið vann 2014. KR-ingarnir eru með mun minni hóp en firnasterkt byrjunarlið og nokkra til taks. Í Vesturbænum virðist sem svo að ungir leikmenn liðsins, þá sérstaklega fæddir 1998 og 1999, fái tækifæri og líklega verða þjálfararnir að gefa nokkrum tækifæri í fyrstu umferðunum vegna meiðsla lykilmanna. KR getur einnig blandað sér í titilbaráttuna haldist liðið þokkalega heilt. Varnarleikurinn verður líklega aðalsmerki Vesturbæinga í sumar.Hörð barátta um Evrópusæti Evrópubaráttan verður hörð enda gæðin í deildinni sjaldan verið meiri og líklega þau mestu síðan rétt fyrir hrun. Liðin hafa hrúgað inn erlendum leikmönnum en þeir hafa aldrei verið fleiri; 61 talsins þegar þú, lesandi góður, lest þessa grein. Þeim mun fjölga áður en félagaskiptaglugginn lokast. Peningarnir eru augljóslega miklu meiri enda hágæða leikmenn í öllum liðum og útlendingar flestir búnir að vera hér í allan vetur. En íslensku leikmennirnir eru líka góðir og liðin sterk. Auðveldlega má búast við einu mest „sexí“ fótboltasumri í langan tíma.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Sjá meira