Fjögur þúsund á biðlista til að borða naktir Sæunn Gísladóttir skrifar 20. apríl 2016 13:36 Á boðstólum verður vegan matur og kjötréttir. Mynd/vísir Fjögur þúsund manns eru á biðlista til að borða á „pop-up" veitingastað í sumar í Lundúnum þar sem viðskiptavinir eru naktir. „Pop-up" veitingastaðir opna tímabundið á stað og eru orðnir mjög vinsælar í stórborgum, meðal annars Lundúnum. Business Insider greinir frá þessu. Staðurinn sem nefnist Bunyadi opnar í júní í þrjá mánuði og mun vera skipt í tvo hluta, í öðrum hlutanum geta viðskiptavinir borðað klæddir, en í hinum geta þeir borðað naktir. Þjónar í „nakta" hlutanum munu einnig vera fáklæddir. Hugmyndin er greinilega vinsæl en fjögur þúsund manns eru á biðlista á heimasíðu veitingastaðarins. Á matseðlinum er bæði vegan og kjötréttir og er hægt að borða hnífapörin. Á veitingastaðnum verður ekkert rafmagn og engir farsímar leyfðir. Einn miði á veitingastaðinn kostar 55-65 pund, 11 til 13 þúsund krónur. Innifalið í honum er allur matur og drykkir á staðnum. Viðskiptavinir munu hafa aðgang að skápum til að skilja eftir dótið sitt. Ljósmyndun á staðnum verður stranglega bönnuð. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjögur þúsund manns eru á biðlista til að borða á „pop-up" veitingastað í sumar í Lundúnum þar sem viðskiptavinir eru naktir. „Pop-up" veitingastaðir opna tímabundið á stað og eru orðnir mjög vinsælar í stórborgum, meðal annars Lundúnum. Business Insider greinir frá þessu. Staðurinn sem nefnist Bunyadi opnar í júní í þrjá mánuði og mun vera skipt í tvo hluta, í öðrum hlutanum geta viðskiptavinir borðað klæddir, en í hinum geta þeir borðað naktir. Þjónar í „nakta" hlutanum munu einnig vera fáklæddir. Hugmyndin er greinilega vinsæl en fjögur þúsund manns eru á biðlista á heimasíðu veitingastaðarins. Á matseðlinum er bæði vegan og kjötréttir og er hægt að borða hnífapörin. Á veitingastaðnum verður ekkert rafmagn og engir farsímar leyfðir. Einn miði á veitingastaðinn kostar 55-65 pund, 11 til 13 þúsund krónur. Innifalið í honum er allur matur og drykkir á staðnum. Viðskiptavinir munu hafa aðgang að skápum til að skilja eftir dótið sitt. Ljósmyndun á staðnum verður stranglega bönnuð.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira