Vilja fjölga stoðum efnahagskerfisins Samúel Karl Ólason skrifar 25. apríl 2016 14:18 Yfirvöld Sádi-Arabíu vilja draga úr því hve ríkisreksturinn er háður olíuframleiðslu og fjölga stoðum efnahagskerfis landsins. Vísir/EPA Yfirvöld Sádi-Arabíu vilja draga úr því hve ríkisreksturinn er háður olíuframleiðslu og fjölga stoðum efnahagskerfis landsins. Mohammed bin Salman, krónprins landsins, tilkynnti í dag umfangsmiklar efnahagsaðgerðir sem umbreyta eiga efnahagi landsins á einungis nokkrum árum.Sádar mun einbeita „Ég tel að ef olían myndi stoppa fyrir 2020, þá myndum við lifa af. Við þurfum nauðsynlega á henni að halda en ég held að árið 2020 gætum við komist af án hennar,“ sagði Salman í sínu fyrsta sjónvarpsávarpi. Auk þess að stýra efnahagsráði Sádi-Arabíu er hann einnig varnarmálaráðherra. Búið er að endurbyggja fjárfestingarsjóð ríkisins og verður hann miðstöð fyrir fjárfestingar Sáda erlendis. Salman segir að samkvæmt núverandi gögnum sé útlit fyrir því að sjóðurinn muni hafa yfir að ráða rúmum tíu prósentum af fjárfestingagetu í heiminum. Þá verður, samkvæmt Reuters fréttaveitunni, byggt upp innflutningskerfi sem mun gera aröbum sem hafa flutt á brott og múslimum auðveldara að flytja til Sádi-Arabíu og vinna þar til lengri tíma. Um er að ræða mikla stefnubreyting í innflytjendamálum. Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Yfirvöld Sádi-Arabíu vilja draga úr því hve ríkisreksturinn er háður olíuframleiðslu og fjölga stoðum efnahagskerfis landsins. Mohammed bin Salman, krónprins landsins, tilkynnti í dag umfangsmiklar efnahagsaðgerðir sem umbreyta eiga efnahagi landsins á einungis nokkrum árum.Sádar mun einbeita „Ég tel að ef olían myndi stoppa fyrir 2020, þá myndum við lifa af. Við þurfum nauðsynlega á henni að halda en ég held að árið 2020 gætum við komist af án hennar,“ sagði Salman í sínu fyrsta sjónvarpsávarpi. Auk þess að stýra efnahagsráði Sádi-Arabíu er hann einnig varnarmálaráðherra. Búið er að endurbyggja fjárfestingarsjóð ríkisins og verður hann miðstöð fyrir fjárfestingar Sáda erlendis. Salman segir að samkvæmt núverandi gögnum sé útlit fyrir því að sjóðurinn muni hafa yfir að ráða rúmum tíu prósentum af fjárfestingagetu í heiminum. Þá verður, samkvæmt Reuters fréttaveitunni, byggt upp innflutningskerfi sem mun gera aröbum sem hafa flutt á brott og múslimum auðveldara að flytja til Sádi-Arabíu og vinna þar til lengri tíma. Um er að ræða mikla stefnubreyting í innflytjendamálum.
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira