Bitcoin ekki hærra í átján mánuði Sæunn Gísladóttir skrifar 25. apríl 2016 16:18 Gengi Bitcoin hefur verið á fleygiferð upp á við á síðustu dögum. Vísir/Getty Gengi rafmyntarinnar Bitcoin fór yfir 460 dollara í dag, jafnvirði 57.500 íslenskra króna, og hefur ekki verið hærri í átján mánuði. Bitcoin hefur verið á fleygiferð upp á við á síðustu dögum. Bitcoin fór á markað í byrjun árs 2009. Eftir erfiðleika á árinu 2014 þegar gengi þess féll um 57 prósent fór Bitcoin að blómstra á ný á síðasta ári. Bitcoin var þá árið 2015 nefnt besta mynt ársins og styrktist um tæplega fjörutíu prósent samanborið við gengi dollara. Þrátt fyrir hækkun á gengi telja sumir fjárfestar að Bitcoin sé metið allt of lágt og tala um að gengi myntarinnar ætti að vera nær 650 dollurum, eða 81 þúsund krónum. Rafmyntir Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Gengi rafmyntarinnar Bitcoin fór yfir 460 dollara í dag, jafnvirði 57.500 íslenskra króna, og hefur ekki verið hærri í átján mánuði. Bitcoin hefur verið á fleygiferð upp á við á síðustu dögum. Bitcoin fór á markað í byrjun árs 2009. Eftir erfiðleika á árinu 2014 þegar gengi þess féll um 57 prósent fór Bitcoin að blómstra á ný á síðasta ári. Bitcoin var þá árið 2015 nefnt besta mynt ársins og styrktist um tæplega fjörutíu prósent samanborið við gengi dollara. Þrátt fyrir hækkun á gengi telja sumir fjárfestar að Bitcoin sé metið allt of lágt og tala um að gengi myntarinnar ætti að vera nær 650 dollurum, eða 81 þúsund krónum.
Rafmyntir Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira