Þetta hefur Expressen eftir heimildum, en samkvæmt SVT hefur þetta ekki fengist staðfest af yfirvöldum.
Í samtali við Expressen, segir upplýsingafulltrúi sænsku öryggislögreglunnar Säpo að ekki hafi tekist að ganga úr skugga um að ógnin væri ekki til staðar. Stofnunin vildi ekki staðfesta að viðbúnaðarstig hefði verið hækkað.
Arbete pågår för att bedöma inkommen information. Den har bedömts vara sådan att den inte kan avfärdas: https://t.co/IMbUqgeR6l
— Säkerhetspolisen (@SAPOsverige) April 26, 2016