Sumarlegar snittur að hætti Evu Laufeyjar 30. apríl 2016 15:00 Ljúffengt laxabrauð með sítrónurjómaosti Einföld matreiðsla Áætlaður tími frá byrjun til enda: 20 mínútur Fyrir 3-4 1 gott brauð t.d. súrdeigsbrauð reyktur lax, í sneiðum 200 g rjómaostur, hreinn salt og pipar safi af hálfri sítrónu börkur af hálfri sítrónu 1 msk smátt saxaður graslaukur Klettasalat Ólífuolía Hreinn fetaostur Sítrónubátar Aðferð: Skerið gróft brauð í sneiðar og leggið í eldfast mót, sáldrið ólífuolíu yfir og bakið í ofni við 200°c í 4-5 mínútur. Hrærið saman rjómaosti, salti, pipar, sítrónusafa, sítrónuberki og graslauk í skál. Smyrjið vel af rjómaostinum á hverja brauðsneið og leggið klettasalatið og laxinn yfir. Myljið fetaost yfir í lokin ásamt því að saxa niður graslauk og skreytið brauðið með honum. Berið brauðið fram með sítrónubátum. Eva Laufey Lax Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Ljúffengt laxabrauð með sítrónurjómaosti Einföld matreiðsla Áætlaður tími frá byrjun til enda: 20 mínútur Fyrir 3-4 1 gott brauð t.d. súrdeigsbrauð reyktur lax, í sneiðum 200 g rjómaostur, hreinn salt og pipar safi af hálfri sítrónu börkur af hálfri sítrónu 1 msk smátt saxaður graslaukur Klettasalat Ólífuolía Hreinn fetaostur Sítrónubátar Aðferð: Skerið gróft brauð í sneiðar og leggið í eldfast mót, sáldrið ólífuolíu yfir og bakið í ofni við 200°c í 4-5 mínútur. Hrærið saman rjómaosti, salti, pipar, sítrónusafa, sítrónuberki og graslauk í skál. Smyrjið vel af rjómaostinum á hverja brauðsneið og leggið klettasalatið og laxinn yfir. Myljið fetaost yfir í lokin ásamt því að saxa niður graslauk og skreytið brauðið með honum. Berið brauðið fram með sítrónubátum.
Eva Laufey Lax Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira