Sumarlegar snittur að hætti Evu Laufeyjar 30. apríl 2016 15:00 Ljúffengt laxabrauð með sítrónurjómaosti Einföld matreiðsla Áætlaður tími frá byrjun til enda: 20 mínútur Fyrir 3-4 1 gott brauð t.d. súrdeigsbrauð reyktur lax, í sneiðum 200 g rjómaostur, hreinn salt og pipar safi af hálfri sítrónu börkur af hálfri sítrónu 1 msk smátt saxaður graslaukur Klettasalat Ólífuolía Hreinn fetaostur Sítrónubátar Aðferð: Skerið gróft brauð í sneiðar og leggið í eldfast mót, sáldrið ólífuolíu yfir og bakið í ofni við 200°c í 4-5 mínútur. Hrærið saman rjómaosti, salti, pipar, sítrónusafa, sítrónuberki og graslauk í skál. Smyrjið vel af rjómaostinum á hverja brauðsneið og leggið klettasalatið og laxinn yfir. Myljið fetaost yfir í lokin ásamt því að saxa niður graslauk og skreytið brauðið með honum. Berið brauðið fram með sítrónubátum. Eva Laufey Lax Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið
Ljúffengt laxabrauð með sítrónurjómaosti Einföld matreiðsla Áætlaður tími frá byrjun til enda: 20 mínútur Fyrir 3-4 1 gott brauð t.d. súrdeigsbrauð reyktur lax, í sneiðum 200 g rjómaostur, hreinn salt og pipar safi af hálfri sítrónu börkur af hálfri sítrónu 1 msk smátt saxaður graslaukur Klettasalat Ólífuolía Hreinn fetaostur Sítrónubátar Aðferð: Skerið gróft brauð í sneiðar og leggið í eldfast mót, sáldrið ólífuolíu yfir og bakið í ofni við 200°c í 4-5 mínútur. Hrærið saman rjómaosti, salti, pipar, sítrónusafa, sítrónuberki og graslauk í skál. Smyrjið vel af rjómaostinum á hverja brauðsneið og leggið klettasalatið og laxinn yfir. Myljið fetaost yfir í lokin ásamt því að saxa niður graslauk og skreytið brauðið með honum. Berið brauðið fram með sítrónubátum.
Eva Laufey Lax Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið