Porsche Panamera Sport Turismo Finnur Thorlacius skrifar 12. apríl 2016 14:24 Porsche Panamera Sport Turismo á Nurburgring brautinni. Porsche Panamera er ansi stór bíll en nú er von á ennþá stærri útgáfu hans, Porsche Panamera Sport Turismo. Hann er semsagt langbaksgerð Panamera og með nokkru meira rými. Svona útfærslur bíla hafa líka verið nefndir "Shooting Brake". Líklega er hér um að ræða framleiðslugerð bílsins en til hans sást nýverið á Nurburgring akstursbrautinni í Þýskalandi við prófanir. Að vonum verður endanleg útgáfa bílsins sýnd á bílasýningunni í París í október á þessu ári og þá af árgerðinni 2017. Búist er við því að nýjar V6 og V8 vélar verði í boði í þessum nýja bíl og að hann verði einnig í boði sem tengiltvinnbíll. Hann er smíðaður á nýjum MSB undirvagni, eins og svo margur nýr Porsche bíllinn mun fá. Þessi MSB undirvagn verður einnig að finna undir Bentley bílum og Audi A8 og A9 coupe. Það er þó ekki þar með sagt að undirvagn þessara bíla sé algjörlega eins og rétt að hafa í huga að undirvagn Porsche Macan er ekki nema að þriðjungs leiti sá sami og er undir Audi Q5 þó svo hann beri sama nafn. Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent
Porsche Panamera er ansi stór bíll en nú er von á ennþá stærri útgáfu hans, Porsche Panamera Sport Turismo. Hann er semsagt langbaksgerð Panamera og með nokkru meira rými. Svona útfærslur bíla hafa líka verið nefndir "Shooting Brake". Líklega er hér um að ræða framleiðslugerð bílsins en til hans sást nýverið á Nurburgring akstursbrautinni í Þýskalandi við prófanir. Að vonum verður endanleg útgáfa bílsins sýnd á bílasýningunni í París í október á þessu ári og þá af árgerðinni 2017. Búist er við því að nýjar V6 og V8 vélar verði í boði í þessum nýja bíl og að hann verði einnig í boði sem tengiltvinnbíll. Hann er smíðaður á nýjum MSB undirvagni, eins og svo margur nýr Porsche bíllinn mun fá. Þessi MSB undirvagn verður einnig að finna undir Bentley bílum og Audi A8 og A9 coupe. Það er þó ekki þar með sagt að undirvagn þessara bíla sé algjörlega eins og rétt að hafa í huga að undirvagn Porsche Macan er ekki nema að þriðjungs leiti sá sami og er undir Audi Q5 þó svo hann beri sama nafn.
Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent