Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour