Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Vinsælasta myndin á tískuvikunni í París Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Vinsælasta myndin á tískuvikunni í París Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour