Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Með skilaboð í skyrtunni Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Með skilaboð í skyrtunni Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour