Þrátt fyrir að hvorki sé opið í Bláfjöllum né Skálafelli í dag vegna veður þarf skíðafólk á Norðurlandi ekki að örvænta.
Opið verður á skíðasvæðinu á Sigulufirði í dag frá klukkan 10 til 16. Þar er veðrið með ágætum; um 4 metra vindhraði á sekúndu, 4 stiga hiti og alskýjað. Færið er troðinn snjór, neðsti hluti svæðisins er „töluvert mjúkur“ en efri hlutinn er harðari. Að sögn staðarhaldara verða fjórar lyftur keyrðar þar í dag.
Þá eru skíðasvæðin í Hlíðafjalli og á Dalvík að að sama skapi opin í dag frá 10 til 16. Á tíunda tímanum var um 5 stiga hiti og vindhraði um 3 metrar á sekúndu í Hlíðafjalli og á Dalvík var „fínasta útivistarveður og skíðafæri.“
Lokað í borginni en opið norðan heiða
![Skíðafólk þarf að reiða sig á brekkurnar á Norðurlandi í dag.](https://www.visir.is/i/126ACB8DFEC3C5AB5B5F401C68510AD3F3E2A35FB10375E51EE52BC9BE8152E5_713x0.jpg)
Mest lesið
![](/i/1DA01FED7F60C3B5E6AC9C4141DC5E0C93023FFD6E4167CA3DD03C9954F14BDD_240x160.jpg)
![](/i/3F0B26DBB282E44A2EB7C5BEF8F7D13A4DAE0CE4E0AAA13ACAF25C609F1BF8B2_240x160.jpg)
![](/i/2D8FFFFF7C466A6A55AB1F6B94AF95A9772C8CF769599D67D6B58CAB4A18121A_240x160.jpg)
![](/i/A77D1269810AF9111E852F79B72C1D7672A3F71906996E4478E180050A179F02_240x160.jpg)
Evrópa þurfi að vígbúast
Erlent
![](/i/4E28F40E1E5397AE97F4949C9747C6D5E45B79C5B272D44F0CAD52C863B64406_240x160.jpg)
![](/i/664B047D8516C1641DC4E3ADCEAD1DCC0453DC18C29909281180BBFA03F64D4F_240x160.jpg)
Vatnslögn rofnaði við Hörpu
Innlent
![](/i/1A9F602B4A7824946FB33936F3EA9ABB5731EE185249C1AFFC62C4A1A63FA3E1_240x160.jpg)
![](/i/5D4726B2BBD776DF0B4E6D39BFE10E47798CDD893A840ED9402193290D8D6390_240x160.jpg)
![](/i/90802ED842917CF02D24B700253584A792B3D26343EFB74A423F84321E16BDC1_240x160.jpg)
Ragna Árnadóttir hættir á þingi
Innlent
![](/i/A1AACBF8491191B9A59D37E5C6BF3BA6F7C42906BB20BEDD000B85EF0309266C_240x160.jpg)