Vetrarveður á Akureyri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. apríl 2016 21:30 Frá Akureyri fyrr í kvöld. Vísir/SA Líkt og myndin hér fyrir ofan gefur til kynna er orðið ansi vetrarlegt á Akureyri. Þar hefur snjóað töluvert í dag en spáð var talsverðri eða mikilli snjókoma norðan til á landinu í dag. Viðmælendur Vísis á Akureyri segja að byrjað hafi að snjóa fyrir alvöru eftir hádegi en þangað til í dag hefur bærinn verið snjólaus að mestu síðustu þrjár vikurnar eftir veturinn. Hvasst er og lítið skyggni en snjókoman er bæði þykk og blaut. Þá hefur krap myndast á götum bæjarins. „Það er svosem ekkert óeðlilegt að svona veður komi í apríl og svo koma svona veður annað slagið í maí líka,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Það er búið að vera svolítið lengri kafli með nokkuð góðu veðri, þannig að þetta eru svona viðbrigði fyrir flesta.“ Flugi Flugfélags Íslands til og frá Akureyri var frestað í kvöld vegna veðurs og þá eru þjóðvegir víða um land lokaðir vegna ófærðar. Nú er lokað á Holtavörðuheiði, Bröttubrekku, Laxárdalsheiði, Þverárfjalli, Hófaskarði, Mývatns- og Möðrudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði og Fjarðarheiði.Veðurspá fyrir kvöld og morgunVaxandi norðanátt og ofankoma, 18-23 metrar á sekúndu síðdegis og talsverð eða mikil snjókoma. Hiti nálægt frostmarki. Norðvestan 8-15 metrar á sekúndu og éljagangur á morgun með kólnandi veðri. Hæg breytileg átt annað kvöld og þurrt. Veður Tengdar fréttir Holtavörðuheiði lokuð næstu tímana: Þétt setið í Staðarskála Stórhríð er nú allvíða á norðurhelmingi landsins og á veður enn eftir að versna austanlands. Fullt af fólki er því strandaglópar í Staðarskála. 17. apríl 2016 20:20 Holtavörðuheiði lokað og flugi aflýst Nokkrir bílar eru fastir á Holtavörðuheiði og búið er að loka fjallvegum víða um land. 17. apríl 2016 17:45 Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Sjá meira
Líkt og myndin hér fyrir ofan gefur til kynna er orðið ansi vetrarlegt á Akureyri. Þar hefur snjóað töluvert í dag en spáð var talsverðri eða mikilli snjókoma norðan til á landinu í dag. Viðmælendur Vísis á Akureyri segja að byrjað hafi að snjóa fyrir alvöru eftir hádegi en þangað til í dag hefur bærinn verið snjólaus að mestu síðustu þrjár vikurnar eftir veturinn. Hvasst er og lítið skyggni en snjókoman er bæði þykk og blaut. Þá hefur krap myndast á götum bæjarins. „Það er svosem ekkert óeðlilegt að svona veður komi í apríl og svo koma svona veður annað slagið í maí líka,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Það er búið að vera svolítið lengri kafli með nokkuð góðu veðri, þannig að þetta eru svona viðbrigði fyrir flesta.“ Flugi Flugfélags Íslands til og frá Akureyri var frestað í kvöld vegna veðurs og þá eru þjóðvegir víða um land lokaðir vegna ófærðar. Nú er lokað á Holtavörðuheiði, Bröttubrekku, Laxárdalsheiði, Þverárfjalli, Hófaskarði, Mývatns- og Möðrudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði og Fjarðarheiði.Veðurspá fyrir kvöld og morgunVaxandi norðanátt og ofankoma, 18-23 metrar á sekúndu síðdegis og talsverð eða mikil snjókoma. Hiti nálægt frostmarki. Norðvestan 8-15 metrar á sekúndu og éljagangur á morgun með kólnandi veðri. Hæg breytileg átt annað kvöld og þurrt.
Veður Tengdar fréttir Holtavörðuheiði lokuð næstu tímana: Þétt setið í Staðarskála Stórhríð er nú allvíða á norðurhelmingi landsins og á veður enn eftir að versna austanlands. Fullt af fólki er því strandaglópar í Staðarskála. 17. apríl 2016 20:20 Holtavörðuheiði lokað og flugi aflýst Nokkrir bílar eru fastir á Holtavörðuheiði og búið er að loka fjallvegum víða um land. 17. apríl 2016 17:45 Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Sjá meira
Holtavörðuheiði lokuð næstu tímana: Þétt setið í Staðarskála Stórhríð er nú allvíða á norðurhelmingi landsins og á veður enn eftir að versna austanlands. Fullt af fólki er því strandaglópar í Staðarskála. 17. apríl 2016 20:20
Holtavörðuheiði lokað og flugi aflýst Nokkrir bílar eru fastir á Holtavörðuheiði og búið er að loka fjallvegum víða um land. 17. apríl 2016 17:45