420 hestafla VW Polo Finnur Thorlacius skrifar 18. apríl 2016 16:27 Volkswagen Polo breyttur af Wimmer. Öflugasta gerð Volkswagen Polo hefur hingað til verið Polo R WRC Street sem er með sömu 220 hestafla vél og finna má í Golf GTI. Breytingafyrirtækið Wimmer vildi þó gera betur með Polo bílinn og býður nú magnaða kraftaútgáfu hans með 420 hestafla vél sem togar 480 Nm. Með því er Polo orðinn aflmeiri bíll en tilvonandi Golf R400 sem verður með 400 hestafla vél. Polo bíllinn öflugi er áfram framhjóladrifinn og vafalaust erfitt að temja öll 420 hestöfl hans en VW Golf R400 er fjórhjóladrifinn bíll sem skilar öllu afli sínu betur í malbikið. Hámarkshraði þessa smávaxna Polo bíls er 280 km/klst og leit af öðru eins með svo smáan bíl. Breytingin frá Wimmer er ekki alveg ókeypis en þeir sem eiga Polo R WRC Street geta fengið slíka breytingu fyrir 10.200 evrur, eða 1,43 milljónir króna. Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent
Öflugasta gerð Volkswagen Polo hefur hingað til verið Polo R WRC Street sem er með sömu 220 hestafla vél og finna má í Golf GTI. Breytingafyrirtækið Wimmer vildi þó gera betur með Polo bílinn og býður nú magnaða kraftaútgáfu hans með 420 hestafla vél sem togar 480 Nm. Með því er Polo orðinn aflmeiri bíll en tilvonandi Golf R400 sem verður með 400 hestafla vél. Polo bíllinn öflugi er áfram framhjóladrifinn og vafalaust erfitt að temja öll 420 hestöfl hans en VW Golf R400 er fjórhjóladrifinn bíll sem skilar öllu afli sínu betur í malbikið. Hámarkshraði þessa smávaxna Polo bíls er 280 km/klst og leit af öðru eins með svo smáan bíl. Breytingin frá Wimmer er ekki alveg ókeypis en þeir sem eiga Polo R WRC Street geta fengið slíka breytingu fyrir 10.200 evrur, eða 1,43 milljónir króna.
Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent