Dorrit snúist hugur um veruna á Bessastöðum Samúel Karl Ólason skrifar 18. apríl 2016 20:05 Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff. Vísir/Anton Dorrit Moussaieff, eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar, var mótfallin ákvörðun hans um að bjóða sig aftur fram til embættis forseta Íslands, en snerist hugur vegna atburða hér á landi undanfarið. Ólafur sagði frá þessu á blaðamannafundinum í dag þegar hann tilkynnti framboð sitt. Hann hefur gegnt embættinu síðan 1996 og býður hann fram krafta sína í sjötta skiptið. „Dorrit var nú lengi vel þeirrar skoðunar að þetta væri komið nóg og það væri kominn tími til þess að við hefðum meiri tíma fyrir okkur sjálf,“ sagði Ólafur. „En hún hefur hins vegar, sérstaklega í kjölfar þeirra atburða sem hér urðu að undanförnu, komist að þeirri niðurstöðu, eins og hún hefur orðað það, að það sé skylda mín að verða við þessum kröfum og þessum óskum um að gefa aftur kost á mér og það væri ábyrgðarleysi að svara þeim kröfum neitandi. Svo verður það bara að koma í ljós hvort að þjóðin vildi að ég yrði hér áfram eða ekki. Við munum taka þeim úrslitum af æðruleysi hver svo sem að þau kunna að vera.“Sjá einnig: Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Í áramótaávarpi sínu 2012 sagðist Ólafur ekki ætla að bjóða sig fram aftur til forseta og sagði hann að þau hlakkaði til frjálsari stunda. Síðan snerist honum þó hugur og bauð hann sig fram aftur eins og þekkt er og sigraði í kosningum. Ólafur Ragnar hefur nú þegar verið 20 ár í embætti, nái hann endurkjöri verður hann 24 ár í embætti forseta Íslands. Forsetakjör Tengdar fréttir Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38 Ólafur Ragnar einn þaulsætnasti þjóðarleiðtogi heimsins Hann er sá þjóðarleiðtogi vestræns ríkis sem lengst hefur setið. 18. apríl 2016 17:01 Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15 „Núna hefur staðan breyst allverulega“ Guðni Th. Jóhannesson enn undir feldi. 18. apríl 2016 18:46 Fæstir láta framboð Ólafs Ragnars slá sig út af laginu Forsetaframbjóðendur eru flestir sammála því að ákvörðun forseta Íslands hafi komið sér á óvart. 18. apríl 2016 18:07 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Sjá meira
Dorrit Moussaieff, eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar, var mótfallin ákvörðun hans um að bjóða sig aftur fram til embættis forseta Íslands, en snerist hugur vegna atburða hér á landi undanfarið. Ólafur sagði frá þessu á blaðamannafundinum í dag þegar hann tilkynnti framboð sitt. Hann hefur gegnt embættinu síðan 1996 og býður hann fram krafta sína í sjötta skiptið. „Dorrit var nú lengi vel þeirrar skoðunar að þetta væri komið nóg og það væri kominn tími til þess að við hefðum meiri tíma fyrir okkur sjálf,“ sagði Ólafur. „En hún hefur hins vegar, sérstaklega í kjölfar þeirra atburða sem hér urðu að undanförnu, komist að þeirri niðurstöðu, eins og hún hefur orðað það, að það sé skylda mín að verða við þessum kröfum og þessum óskum um að gefa aftur kost á mér og það væri ábyrgðarleysi að svara þeim kröfum neitandi. Svo verður það bara að koma í ljós hvort að þjóðin vildi að ég yrði hér áfram eða ekki. Við munum taka þeim úrslitum af æðruleysi hver svo sem að þau kunna að vera.“Sjá einnig: Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Í áramótaávarpi sínu 2012 sagðist Ólafur ekki ætla að bjóða sig fram aftur til forseta og sagði hann að þau hlakkaði til frjálsari stunda. Síðan snerist honum þó hugur og bauð hann sig fram aftur eins og þekkt er og sigraði í kosningum. Ólafur Ragnar hefur nú þegar verið 20 ár í embætti, nái hann endurkjöri verður hann 24 ár í embætti forseta Íslands.
Forsetakjör Tengdar fréttir Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38 Ólafur Ragnar einn þaulsætnasti þjóðarleiðtogi heimsins Hann er sá þjóðarleiðtogi vestræns ríkis sem lengst hefur setið. 18. apríl 2016 17:01 Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15 „Núna hefur staðan breyst allverulega“ Guðni Th. Jóhannesson enn undir feldi. 18. apríl 2016 18:46 Fæstir láta framboð Ólafs Ragnars slá sig út af laginu Forsetaframbjóðendur eru flestir sammála því að ákvörðun forseta Íslands hafi komið sér á óvart. 18. apríl 2016 18:07 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Sjá meira
Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38
Ólafur Ragnar einn þaulsætnasti þjóðarleiðtogi heimsins Hann er sá þjóðarleiðtogi vestræns ríkis sem lengst hefur setið. 18. apríl 2016 17:01
Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15
Fæstir láta framboð Ólafs Ragnars slá sig út af laginu Forsetaframbjóðendur eru flestir sammála því að ákvörðun forseta Íslands hafi komið sér á óvart. 18. apríl 2016 18:07