Hyundai býður fjórum á EM í sumar Finnur Thorlacius skrifar 1. apríl 2016 14:34 Hyundai er aðalstyrktaraðili EM í fótbolta. Hyundai Motors er aðalstyrktaraðili Evrópumótsins í fótbolta sem hefst í júní. Af því tilefni hefur Hyundai á Íslandi ákveðið að efna til reynsluakstursleik sem felst í því að reynsluaka nýjum bíl hjá Hyundai í Garðabæ. Allan apríl og maí öðlast þeir sem reynsluaka Hyundai bíl möguleika á því að vinna ferð með öllu fyrir tvo í sannkallaða þjóðhátíðarferð á leik Íslands og Ungverjalands sem fram fer þann 18. júní í Marseille í Frakklandi. Þann 31. maí verður dregið úr pottinum og hljóta báðir vinningshafar ferð fyrir tvo til Frakklands. Innifalið er flug, gisting, miðar á leikinn og ferðir með fararstjórn til og frá leikvanginum. Leikurinn hófst í morgun, 1. apríl og taka má fram að opið er á morgun, laugardag milli kl. 12 og 16. Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent
Hyundai Motors er aðalstyrktaraðili Evrópumótsins í fótbolta sem hefst í júní. Af því tilefni hefur Hyundai á Íslandi ákveðið að efna til reynsluakstursleik sem felst í því að reynsluaka nýjum bíl hjá Hyundai í Garðabæ. Allan apríl og maí öðlast þeir sem reynsluaka Hyundai bíl möguleika á því að vinna ferð með öllu fyrir tvo í sannkallaða þjóðhátíðarferð á leik Íslands og Ungverjalands sem fram fer þann 18. júní í Marseille í Frakklandi. Þann 31. maí verður dregið úr pottinum og hljóta báðir vinningshafar ferð fyrir tvo til Frakklands. Innifalið er flug, gisting, miðar á leikinn og ferðir með fararstjórn til og frá leikvanginum. Leikurinn hófst í morgun, 1. apríl og taka má fram að opið er á morgun, laugardag milli kl. 12 og 16.
Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent