Tiger Woods missir af Masters mótinu vegna meiðsla 2. apríl 2016 12:16 Tiger Woods missir af Masters mótinu vegna meiðsla sem hann hefur glímt við síðustu mánuði. vísir/afp Tiger Woods hefur tilkynnt að hann muni ekki vera með á Masters mótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn á Augusta National vellinum í Georgíu. Þetta er í annað sinn á síðustu þremur árum sem hann missir af þessu móti. Tiger hefur verið frá keppni frá því í september en þá gekkst hann undir aðgerð á baki. Þau meiðsli eru enn að hrjá hann. "Eftir að hafa metið núverandi ástand á bakinu og ráðfært mig við læknateymið mitt, þá hef ég ákveðið að það sé skynsamlegast að sleppa Masters mótinu í ár," segir í yfirlýsingu frá Woods. "Ég er búinn að slá bolta og æfa daglega en ég er ekki tilbúinn líkamlega. Ég hef sagt það alla tíð að ég verð að fara varlega og gera það sem er best fyrir heilsu mína og feril til framtíðar. Ég er að taka framförum og ég er mjög ánægður með hve langt ég er kominn í endurhæfingu. En ég hef ekki ákveðið hvenær ég sný aftur á golfmót," segir ennfremur í yfirlýsingu frá Tiger Woods. Golf Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods hefur tilkynnt að hann muni ekki vera með á Masters mótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn á Augusta National vellinum í Georgíu. Þetta er í annað sinn á síðustu þremur árum sem hann missir af þessu móti. Tiger hefur verið frá keppni frá því í september en þá gekkst hann undir aðgerð á baki. Þau meiðsli eru enn að hrjá hann. "Eftir að hafa metið núverandi ástand á bakinu og ráðfært mig við læknateymið mitt, þá hef ég ákveðið að það sé skynsamlegast að sleppa Masters mótinu í ár," segir í yfirlýsingu frá Woods. "Ég er búinn að slá bolta og æfa daglega en ég er ekki tilbúinn líkamlega. Ég hef sagt það alla tíð að ég verð að fara varlega og gera það sem er best fyrir heilsu mína og feril til framtíðar. Ég er að taka framförum og ég er mjög ánægður með hve langt ég er kominn í endurhæfingu. En ég hef ekki ákveðið hvenær ég sný aftur á golfmót," segir ennfremur í yfirlýsingu frá Tiger Woods.
Golf Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira