Neymar ekki með Brasilíu í Suður Ameríkukeppninni í sumar 3. apríl 2016 08:00 Neymar hefur mátt sæta gagnrýni fyrir leik sinn með Brasilíu en hann er enn stærasta stjarna liðsins. vísir/getty Josep Bartomeu, forseti Barcelona, hefur látið hafa eftir sér að Barcelona og knattspyrnusamband Brasilíu hafi gert með sér samkomulag þess efnis að Neymar muni ekki spila með Brasilíu í Suður Ameríkukeppninni í sumar en að hann muni hins vegar spila með landsliði sínu á Ólympíuleikunum sem fram fara í Ríó í ágúst. Brasilía hefur aldrei unnið til gullverðlauna í knattspyrnu á Ólympíuleikum og Brasilíumenn leggja mikla áherslu á að það verði að veruleika á heimavelli í sumar. Síðustu daga hafa bæði Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, og Gilmar Rinaldi, forseti brasilíska knattspyrnusambandsins, gefið það í skyn að Neymar muni spila í báðum keppnum. En Bartomeu virðist hafa tekið af allan vafa um það mál. "Það er ómögulegt að sannfæra okkur um að leyfa honum að spila í báðum keppnum. Við gerum okkur grein fyrir mikilvægi keppninnar [Suður Ameríkukeppninnar] en okkar sjónarmið er að leikmenn þurfa hvíld eftir tvö erfið tímabil," segir Bartomeu. "Við sjáum ekkert að því að leikmaðurinn spili á Ólympíuleikunum," segir Bartomeu ennfrekar og bætir við að Neymar sé nálægt því að framlengja samning sinn við Barcelona. "Við þurfum ekkert að flýta okkur. Við munum ekki setja pressu á leikmanninn og þvert á móti munum við leyfa honum að einbeita sér að því að spila. Ég veit að þetta verður ekkert vandamál af því að leikmaðurinn hefur sjálfur sagt að hann vilji vera hér lengur. Við viljum að hann endi sinn feril hér," segir Bartomeu, forseti Barcelona. Fótbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira
Josep Bartomeu, forseti Barcelona, hefur látið hafa eftir sér að Barcelona og knattspyrnusamband Brasilíu hafi gert með sér samkomulag þess efnis að Neymar muni ekki spila með Brasilíu í Suður Ameríkukeppninni í sumar en að hann muni hins vegar spila með landsliði sínu á Ólympíuleikunum sem fram fara í Ríó í ágúst. Brasilía hefur aldrei unnið til gullverðlauna í knattspyrnu á Ólympíuleikum og Brasilíumenn leggja mikla áherslu á að það verði að veruleika á heimavelli í sumar. Síðustu daga hafa bæði Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, og Gilmar Rinaldi, forseti brasilíska knattspyrnusambandsins, gefið það í skyn að Neymar muni spila í báðum keppnum. En Bartomeu virðist hafa tekið af allan vafa um það mál. "Það er ómögulegt að sannfæra okkur um að leyfa honum að spila í báðum keppnum. Við gerum okkur grein fyrir mikilvægi keppninnar [Suður Ameríkukeppninnar] en okkar sjónarmið er að leikmenn þurfa hvíld eftir tvö erfið tímabil," segir Bartomeu. "Við sjáum ekkert að því að leikmaðurinn spili á Ólympíuleikunum," segir Bartomeu ennfrekar og bætir við að Neymar sé nálægt því að framlengja samning sinn við Barcelona. "Við þurfum ekkert að flýta okkur. Við munum ekki setja pressu á leikmanninn og þvert á móti munum við leyfa honum að einbeita sér að því að spila. Ég veit að þetta verður ekkert vandamál af því að leikmaðurinn hefur sjálfur sagt að hann vilji vera hér lengur. Við viljum að hann endi sinn feril hér," segir Bartomeu, forseti Barcelona.
Fótbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira