Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. apríl 2016 19:51 Sigmundur Davíð er ekki vinsæll á meðal þjóðarinnar um þessar mundir. Vísir Íslendingar eru áberandi í Panama-skjölunum en nöfn um 600 Íslendinga koma þar fram. Fjallað var um málið í Kastljósi í kvöld með sérstakri áherslu á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Twitter logar eftir þáttinn undir myllumerkjunum #cashljós, #panamapapers, #kosningarstrax og #wintris. Fjölmargir lýsa yfir hneykslan sinni og þá tekst Íslendingum að gera grátbroslegt gys að þessu háalvarlega máli. Björn Bragi Arnarsson uppistandari getur gert grín að flestu.'Seldi ég konunni minni? Ég veit ekkert hvaða kona þetta er. Ég hef aldrei séð hana áður.“- Sigmundur Davíð #cashljós— Björn Bragi (@bjornbragi) April 3, 2016 Sóley Tómasdóttir hefur eflaust fundið fyrir kjánahrolli á meðan á þættinum stóð því hún líkir honum við þátt af danska grínþættinum Klovn.Clown-episode? #cashljós #panamapapers— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) April 3, 2016 Þórdís Elva segir Sigmund Davíð hræsnara."When somebody is cheating the rest og society, it's taken very seriously in Iceland." -SDG #hræsnialdarinnar #cashljós— Thordis Elva (@thordiselva) April 3, 2016 Tónlistarmaðurinn Borko gerir að umtalsefni þá samsæriskenningu Framsóknarmanna að RÚV hafi með umfjöllun sinni verið að ráðast að Sigmundi Davíð. Hins vegar hafa allir helstu fjölmiðlar í Evrópu fjallað um málið í dag. Gaman að sjá hvernig allir stærstu fjölmiðlar heimsins taka þátt í herferð RÚV gegn Framsóknarflokknum. #cashljós— Borko (@borkoborko) April 3, 2016 Ólafur Arnalds segir Sigmund Davíð munu segja af sér á morgun, íslenska þjóðin muni krefjast þess. Iceland prime minister will resign tomorrow. We will make him. #panamapapers— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) April 3, 2016 Iðunn Garðarsdóttir, lögfræðinemi og fulltrúi stúdenta í háskólaráði HÍ, bendir á að nöfnin sem upp hafa komið tengjast flest Sjálfstæðisflokknum og Framsókn. Það er auðvitað algjör tilviljun að skattaskjólsliðið sé allt úr XD eða XB #cashljós— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) April 3, 2016 .WHAT A TIME TO BE ALIVE! #panamapapers #cashljós— Heiða Kristín (@heidabest) April 3, 2016 Ef Sigmundur Davíð segir ekki fokking af sér er ástæða mín fyrir að búa á þessu landi forsendurbrestur og ég flý #cashljós— Eydís Blöndal (@eydisblondal) April 3, 2016 Kæri Sigmundur, Það eru sturluð tilboð rn á ferðatöskum hjá A4. Kominn tími til að pakka niður ljúfan. #cashljós pic.twitter.com/SKvWZuJOgz— Stefán Snær (@stefansnaer) April 3, 2016 Ef @sigmundurdavid tilkynnir ekki afsögn sína strax í fyrramálið þá ætla ég rétt að vona að slegið verði Íslandsmet í mótmælum. #Cashljós— Haukur Bragason (@Sentilmennid) April 3, 2016 Hér að neðan má fylgjast með myllumerkjunum fjórum sem nefnd eru hér að ofan. Tweets about #cashljós OR #wintris OR #kosningarstrax OR #panamaskjolin OR #sigmundurdavid Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. 3. apríl 2016 18:22 Þverneitaði fyrir að hafa selt hlutinn í Wintris á einn dollara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, neitaði því að hafa tengst eða tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum í viðtali við sænskan blaðamann sem tekið var upp í ráðherrabústaðnum þann 11. mars síðastliðinn. 3. apríl 2016 19:15 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Íslendingar eru áberandi í Panama-skjölunum en nöfn um 600 Íslendinga koma þar fram. Fjallað var um málið í Kastljósi í kvöld með sérstakri áherslu á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Twitter logar eftir þáttinn undir myllumerkjunum #cashljós, #panamapapers, #kosningarstrax og #wintris. Fjölmargir lýsa yfir hneykslan sinni og þá tekst Íslendingum að gera grátbroslegt gys að þessu háalvarlega máli. Björn Bragi Arnarsson uppistandari getur gert grín að flestu.'Seldi ég konunni minni? Ég veit ekkert hvaða kona þetta er. Ég hef aldrei séð hana áður.“- Sigmundur Davíð #cashljós— Björn Bragi (@bjornbragi) April 3, 2016 Sóley Tómasdóttir hefur eflaust fundið fyrir kjánahrolli á meðan á þættinum stóð því hún líkir honum við þátt af danska grínþættinum Klovn.Clown-episode? #cashljós #panamapapers— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) April 3, 2016 Þórdís Elva segir Sigmund Davíð hræsnara."When somebody is cheating the rest og society, it's taken very seriously in Iceland." -SDG #hræsnialdarinnar #cashljós— Thordis Elva (@thordiselva) April 3, 2016 Tónlistarmaðurinn Borko gerir að umtalsefni þá samsæriskenningu Framsóknarmanna að RÚV hafi með umfjöllun sinni verið að ráðast að Sigmundi Davíð. Hins vegar hafa allir helstu fjölmiðlar í Evrópu fjallað um málið í dag. Gaman að sjá hvernig allir stærstu fjölmiðlar heimsins taka þátt í herferð RÚV gegn Framsóknarflokknum. #cashljós— Borko (@borkoborko) April 3, 2016 Ólafur Arnalds segir Sigmund Davíð munu segja af sér á morgun, íslenska þjóðin muni krefjast þess. Iceland prime minister will resign tomorrow. We will make him. #panamapapers— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) April 3, 2016 Iðunn Garðarsdóttir, lögfræðinemi og fulltrúi stúdenta í háskólaráði HÍ, bendir á að nöfnin sem upp hafa komið tengjast flest Sjálfstæðisflokknum og Framsókn. Það er auðvitað algjör tilviljun að skattaskjólsliðið sé allt úr XD eða XB #cashljós— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) April 3, 2016 .WHAT A TIME TO BE ALIVE! #panamapapers #cashljós— Heiða Kristín (@heidabest) April 3, 2016 Ef Sigmundur Davíð segir ekki fokking af sér er ástæða mín fyrir að búa á þessu landi forsendurbrestur og ég flý #cashljós— Eydís Blöndal (@eydisblondal) April 3, 2016 Kæri Sigmundur, Það eru sturluð tilboð rn á ferðatöskum hjá A4. Kominn tími til að pakka niður ljúfan. #cashljós pic.twitter.com/SKvWZuJOgz— Stefán Snær (@stefansnaer) April 3, 2016 Ef @sigmundurdavid tilkynnir ekki afsögn sína strax í fyrramálið þá ætla ég rétt að vona að slegið verði Íslandsmet í mótmælum. #Cashljós— Haukur Bragason (@Sentilmennid) April 3, 2016 Hér að neðan má fylgjast með myllumerkjunum fjórum sem nefnd eru hér að ofan. Tweets about #cashljós OR #wintris OR #kosningarstrax OR #panamaskjolin OR #sigmundurdavid
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. 3. apríl 2016 18:22 Þverneitaði fyrir að hafa selt hlutinn í Wintris á einn dollara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, neitaði því að hafa tengst eða tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum í viðtali við sænskan blaðamann sem tekið var upp í ráðherrabústaðnum þann 11. mars síðastliðinn. 3. apríl 2016 19:15 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. 3. apríl 2016 18:22
Þverneitaði fyrir að hafa selt hlutinn í Wintris á einn dollara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, neitaði því að hafa tengst eða tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum í viðtali við sænskan blaðamann sem tekið var upp í ráðherrabústaðnum þann 11. mars síðastliðinn. 3. apríl 2016 19:15