„Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Sæunn Gísladóttir skrifar 3. apríl 2016 20:18 Jóhanna Sigurðardóttir segir forsætisráðherra skulda þjóð sinni að fara frá strax og koma í veg fyrir uppreisn í samfélaginu. vísir/gva Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að forsætisráðherra verði strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá. Í Facebook færslu hennar segir hún að það sé ekki bara trúverðugleiki þjóðarinnar gagnvart alþjóðasamfélaginu sem sé í húfi - heldur muni þjóðin aldrei líða það sem ráðamenn hafa orðið uppvísir að. Það hafi myndast algjör trúnaðarbrestur milli ríkisstjórnarinnar og fólksins í landinu. Uppþot og reiði í samfélaginu verði ekki minni nú en í hruninu. Jafnframt segir Jóhanna að samfélagið vilji ekki hafa forsætisráðherra sem það þurfi að skammast sín fyrir, forsætisráðherra sem uppvís hefur orðið að blekkingum og óheiðarleika, forsætisráðherra sem lýst hafi vantrausti á gjaldmiðilinn og íslenskt efnahagsumhverfi með því að fela fjármagn sitt í skattaskjóli, forsætisráðherra sem virðist ekki skilja hvað siðferði er og vilji fá sjálfur að setja sér sínar eigin siðareglur, sem nú sé settur í hóp með siðspilltum valdamönnum í heiminum. Forsætisráðherra skuldi þjóð sinni að fara frá strax og koma í veg fyrir uppreisn í samfélaginu.Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá. Það er ekki bara trúverðugleiki þjóð...Posted by Jóhanna Sigurðardóttir on Sunday, 3 April 2016 Panama-skjölin Tengdar fréttir „Í alþjóðlegu samhengi kemur þetta skelfilega út fyrir íslenskt samfélag“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði að segja af sér. 3. apríl 2016 20:16 Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3. apríl 2016 19:51 Íslensku stjórnmálamennirnir í Panama-skjölunum Fleiri en ráðherrarnir þrír eiga félög á aflandseyjum. 3. apríl 2016 19:04 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að forsætisráðherra verði strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá. Í Facebook færslu hennar segir hún að það sé ekki bara trúverðugleiki þjóðarinnar gagnvart alþjóðasamfélaginu sem sé í húfi - heldur muni þjóðin aldrei líða það sem ráðamenn hafa orðið uppvísir að. Það hafi myndast algjör trúnaðarbrestur milli ríkisstjórnarinnar og fólksins í landinu. Uppþot og reiði í samfélaginu verði ekki minni nú en í hruninu. Jafnframt segir Jóhanna að samfélagið vilji ekki hafa forsætisráðherra sem það þurfi að skammast sín fyrir, forsætisráðherra sem uppvís hefur orðið að blekkingum og óheiðarleika, forsætisráðherra sem lýst hafi vantrausti á gjaldmiðilinn og íslenskt efnahagsumhverfi með því að fela fjármagn sitt í skattaskjóli, forsætisráðherra sem virðist ekki skilja hvað siðferði er og vilji fá sjálfur að setja sér sínar eigin siðareglur, sem nú sé settur í hóp með siðspilltum valdamönnum í heiminum. Forsætisráðherra skuldi þjóð sinni að fara frá strax og koma í veg fyrir uppreisn í samfélaginu.Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá. Það er ekki bara trúverðugleiki þjóð...Posted by Jóhanna Sigurðardóttir on Sunday, 3 April 2016
Panama-skjölin Tengdar fréttir „Í alþjóðlegu samhengi kemur þetta skelfilega út fyrir íslenskt samfélag“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði að segja af sér. 3. apríl 2016 20:16 Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3. apríl 2016 19:51 Íslensku stjórnmálamennirnir í Panama-skjölunum Fleiri en ráðherrarnir þrír eiga félög á aflandseyjum. 3. apríl 2016 19:04 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira
„Í alþjóðlegu samhengi kemur þetta skelfilega út fyrir íslenskt samfélag“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði að segja af sér. 3. apríl 2016 20:16
Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3. apríl 2016 19:51
Íslensku stjórnmálamennirnir í Panama-skjölunum Fleiri en ráðherrarnir þrír eiga félög á aflandseyjum. 3. apríl 2016 19:04