Pippen: Við myndum sópa Warriors og ég myndi halda Curry undir 20 stigum Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. apríl 2016 17:30 Myndi Curry bara skora 20 stig á móti Pippen? vísir/getty NBA-meistarar Golden State Warriors eru fjórum sigurleikjum frá því að bæta met Chicago Bulls frá 1996 yfir flesta sigurleiki í deildarkeppninni. Bulls-liðið, með Michael Jordan í fararbroddi, vann 72 leiki og tapaði aðeins tíu tímabilið 1995/1996 áður en það fór svo alla leið í úrslitakeppninni og vann Seattle Supersonics í úrslitarimmunni. Það var fjórði titill Bulls með Jordan innanborðs en liðið vann svo tvo til viðbótar og sex í heildina áður en gullaldarskeiðinu lauk. Golden State er búið að vinna 69 leiki og tapa átta, en það á fimm leiki eftir og verður að vinna fjóra af þeim til að bæta metið. Scottie Pippen var lykilmaður í Chicago-liðinu á meistaraárum þess en hann er einn af betri leikmönnum sögunnar í NBA. Hann velkist ekki í vafa um að Chicago '96 myndi strauja Golden State-liðið í dag ef þau myndu mætast í ímyndaðri rimmu. „Bulls myndi vinna í fjórum,“ sagði Pippen á í viðtali á samkomu í Houston á dögunum en ESPN.com greinir frá. Hann er sem sagt á því að Chicago myndi sópa Golden State, 4-0. Aðspurður hvort Warriors myndi ekki ná einum leik ef Chicago myndi eiga eitt slæmt kvöld sagði Pippen: „Ég held að við myndum ekki eiga einn slæman leik.“ Pippen sér fyrir sér að hann myndi fá það erfiða verkefni að stöðva Stephen Curry, besta leikmann NBA-deildarinnar í dag og þann stigahæsta. „Ég held að stærð mín og lengd myndi trufla Curry,“ sagði Pippen og bætti við að hann myndi halda ofurskyttunni undir 20 stigum í öllum leikjunum. Hann skorar rétt tæplega 30 stig í leik. NBA Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sport Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
NBA-meistarar Golden State Warriors eru fjórum sigurleikjum frá því að bæta met Chicago Bulls frá 1996 yfir flesta sigurleiki í deildarkeppninni. Bulls-liðið, með Michael Jordan í fararbroddi, vann 72 leiki og tapaði aðeins tíu tímabilið 1995/1996 áður en það fór svo alla leið í úrslitakeppninni og vann Seattle Supersonics í úrslitarimmunni. Það var fjórði titill Bulls með Jordan innanborðs en liðið vann svo tvo til viðbótar og sex í heildina áður en gullaldarskeiðinu lauk. Golden State er búið að vinna 69 leiki og tapa átta, en það á fimm leiki eftir og verður að vinna fjóra af þeim til að bæta metið. Scottie Pippen var lykilmaður í Chicago-liðinu á meistaraárum þess en hann er einn af betri leikmönnum sögunnar í NBA. Hann velkist ekki í vafa um að Chicago '96 myndi strauja Golden State-liðið í dag ef þau myndu mætast í ímyndaðri rimmu. „Bulls myndi vinna í fjórum,“ sagði Pippen á í viðtali á samkomu í Houston á dögunum en ESPN.com greinir frá. Hann er sem sagt á því að Chicago myndi sópa Golden State, 4-0. Aðspurður hvort Warriors myndi ekki ná einum leik ef Chicago myndi eiga eitt slæmt kvöld sagði Pippen: „Ég held að við myndum ekki eiga einn slæman leik.“ Pippen sér fyrir sér að hann myndi fá það erfiða verkefni að stöðva Stephen Curry, besta leikmann NBA-deildarinnar í dag og þann stigahæsta. „Ég held að stærð mín og lengd myndi trufla Curry,“ sagði Pippen og bætti við að hann myndi halda ofurskyttunni undir 20 stigum í öllum leikjunum. Hann skorar rétt tæplega 30 stig í leik.
NBA Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sport Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn