Bein útsending: Þúsundir mótmæla á Austurvelli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. apríl 2016 15:59 Fjölmargir eru mættir á Austurvöll. Myndin var tekin rétt fyrir klukkan hálf fimm. Vísir/Vilhelm Um tíu þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmæli á Austurvelli klukkan 17 þar sem krafan er sú að ríkisstjórnin segi af sér. Jæja-hópurinn stendur að mótmælunum þar sem Illugi Jökulsson mun meðal annars taka til máls. Vísir verður með beina útsendingu frá mótmælunum þar sem fylgst verður með dagskránni auk þess sem Sunna Kristín Hilmarsdóttir, fréttamaður Vísis, tekur viðstadda tali á milli dagskrárliða.Lögregla hefur kallað eftir friðsælum mótmælum en vel viðrar á miðbæjargesti í glampandi sól. Margir hafa nýtt sér útisvæði kaffihúsanna í miðbænum í dag.Sjá einnig:Instagram á Austurvelli: „Ljúgmundur þú ert rekinn“ Um þrjátíu lögreglumenn voru mættir á vettvang um fjögurleytið en þegar hefur verið girt fyrir aðgang að Alþingishúsinu.Sjá einnig:Sagði forsætisráðherra með Jesú-komplexUppfært: Beinni útsendingu á Vísi er lokið en sjá má hana í heild sinni hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má síðan sjá beina útsendingu sem sett hefur verið upp á YouTube af svölum við Austurvöll. Panama-skjölin Tengdar fréttir Sérsveitin var kölluð að heimili Sigmundar Davíðs Yfirlögregluþjónn ríkislögreglustjóra segir það ekki hlutverk lögreglu að vernda ráðamenn fyrir spurningum fjölmiðla. 4. apríl 2016 12:55 Sigmundur hefur ekki íhugað afsögn Sigmundur Davíð biðst afsökunar á því að hafa staðið sig illa í sjónvarpsviðtali. 4. apríl 2016 12:13 Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Sjá meira
Um tíu þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmæli á Austurvelli klukkan 17 þar sem krafan er sú að ríkisstjórnin segi af sér. Jæja-hópurinn stendur að mótmælunum þar sem Illugi Jökulsson mun meðal annars taka til máls. Vísir verður með beina útsendingu frá mótmælunum þar sem fylgst verður með dagskránni auk þess sem Sunna Kristín Hilmarsdóttir, fréttamaður Vísis, tekur viðstadda tali á milli dagskrárliða.Lögregla hefur kallað eftir friðsælum mótmælum en vel viðrar á miðbæjargesti í glampandi sól. Margir hafa nýtt sér útisvæði kaffihúsanna í miðbænum í dag.Sjá einnig:Instagram á Austurvelli: „Ljúgmundur þú ert rekinn“ Um þrjátíu lögreglumenn voru mættir á vettvang um fjögurleytið en þegar hefur verið girt fyrir aðgang að Alþingishúsinu.Sjá einnig:Sagði forsætisráðherra með Jesú-komplexUppfært: Beinni útsendingu á Vísi er lokið en sjá má hana í heild sinni hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má síðan sjá beina útsendingu sem sett hefur verið upp á YouTube af svölum við Austurvöll.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sérsveitin var kölluð að heimili Sigmundar Davíðs Yfirlögregluþjónn ríkislögreglustjóra segir það ekki hlutverk lögreglu að vernda ráðamenn fyrir spurningum fjölmiðla. 4. apríl 2016 12:55 Sigmundur hefur ekki íhugað afsögn Sigmundur Davíð biðst afsökunar á því að hafa staðið sig illa í sjónvarpsviðtali. 4. apríl 2016 12:13 Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Sjá meira
Sérsveitin var kölluð að heimili Sigmundar Davíðs Yfirlögregluþjónn ríkislögreglustjóra segir það ekki hlutverk lögreglu að vernda ráðamenn fyrir spurningum fjölmiðla. 4. apríl 2016 12:55
Sigmundur hefur ekki íhugað afsögn Sigmundur Davíð biðst afsökunar á því að hafa staðið sig illa í sjónvarpsviðtali. 4. apríl 2016 12:13