Guardiola: Vörn Benfica ein sú besta í Evrópu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. apríl 2016 14:30 Vísir/Getty Fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu hefjast í kvöld en þýska stórliðið Bayern München fær þá Benfica frá Portúgal í heimsókn í fyrri viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum. Bayern er talið sigurstranglegri aðilinn en með sigri í rimmunni kemst Bayern áfram í undanúrslitin í fimmta sinn í röð. Benfica hefur hins vegar aðeins tapað einum leik í öllum keppnum undanfarna fjóra mánuði og unnið sautján af nítján leikjum sínum. Enn fremur hefur Benfica aðeins fengið á sig þrettán mörk í þeim. „Mér finnst við ekki sigurstranglegri eftir að ég sá Benfica spila,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi sínum. „Mér finnst mikið til leik liðsins koma. Ég tel að við séum ekki sigurstranglegri og það verður erfitt að komast í undanúrslitin.“ „Benfica spilar mjög ákafan varnarleik. Varnarlína liðsins er ein sú besta í Evrópu. Þeir leyfa andstæðingum sínum varla að skapa færi.“ Arjen Robben verður ekki með í leiknum í kvöld vegna meiðsla en þar að auki eru Holger Badstuber og Jerome Boateng frá. Kingsley Coman kemur aftur í lið Bayern eftir að hann var hvíldur um helgina. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Þess ber að geta að leikurinn er í ólæstri dagskrá. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira
Fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu hefjast í kvöld en þýska stórliðið Bayern München fær þá Benfica frá Portúgal í heimsókn í fyrri viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum. Bayern er talið sigurstranglegri aðilinn en með sigri í rimmunni kemst Bayern áfram í undanúrslitin í fimmta sinn í röð. Benfica hefur hins vegar aðeins tapað einum leik í öllum keppnum undanfarna fjóra mánuði og unnið sautján af nítján leikjum sínum. Enn fremur hefur Benfica aðeins fengið á sig þrettán mörk í þeim. „Mér finnst við ekki sigurstranglegri eftir að ég sá Benfica spila,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi sínum. „Mér finnst mikið til leik liðsins koma. Ég tel að við séum ekki sigurstranglegri og það verður erfitt að komast í undanúrslitin.“ „Benfica spilar mjög ákafan varnarleik. Varnarlína liðsins er ein sú besta í Evrópu. Þeir leyfa andstæðingum sínum varla að skapa færi.“ Arjen Robben verður ekki með í leiknum í kvöld vegna meiðsla en þar að auki eru Holger Badstuber og Jerome Boateng frá. Kingsley Coman kemur aftur í lið Bayern eftir að hann var hvíldur um helgina. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Þess ber að geta að leikurinn er í ólæstri dagskrá.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira