Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, eiga í viðræðum um áframhaldandi samstarf flokkanna í ríkisstjórn.
Fréttatíminn verður í beinni útsendingu á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Fréttatíminn verður einnig í beinni útsendingu hér á Vísi.
Uppfært: Upptaka af útsendingunni er aðgengileg í spilaranum hér að neðan.