Framsókn hittist en ekkert að frétta hjá Sjálfstæðismönnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. apríl 2016 17:42 Bjarni Benediktsson sagðist í gær ekki sækjast eftir forsætisráðuneytinu. Vísir/Anton Brink Þingmenn Framsóknarflokksins hafa verið boðaðir á fund klukkan 18. Þar reikna þingmenn flokksins með því að Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherraefni flokksins, ætli að sækja umboð flokksins til þeirrar niðurstöðu sem þeir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hafa komist að í viðræðum þeirra. Frosti Sigurjónsson segist í samtali við Vísi reikna með því að fundurinn fari fram í þingflokksherbergi flokksins á Alþingi og sömu sögu er að heyra frá öðrum þingmönnum flokksins sem eru á leið til fundar þangað. Sigurður Ingi mun ræða við fjölmiðla að fundinum loknum en ekki liggur fyrir hvort um einhliða fund Framsóknar er að ræða eða hvort Bjarni Bendiktsson verði einnig á þeim fundi. Reiknað hafði verið með því að þar yrði tilkynnt um samkomulag þeirra Bjarna og Sigurðar Inga en það hefur ekki fengist staðfest. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa hver á fætur öðrum komið af fjöllum þegar fréttastofa hefur náð sambandi við þá. Enginn hefur verið boðaður á fund en þeir eru þó allir í startholunum verði haft samband við þá. Eins og staðan er núna er því ljóst að Framsókn fundar klukkan 18 og ræða við fjölmiðla að fundi loknum. RÚV hefur heimildir fyrir því að niðurstaða Bjarna og Sigurðar Inga sé sú að boðað verði til þingkosninga í haust. Uppfært klukkan 18:28Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funda hvor í sínu lagi klukkan 18:45 í Alþingishúsinu. Panama-skjölin Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Þingmenn Framsóknarflokksins hafa verið boðaðir á fund klukkan 18. Þar reikna þingmenn flokksins með því að Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherraefni flokksins, ætli að sækja umboð flokksins til þeirrar niðurstöðu sem þeir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hafa komist að í viðræðum þeirra. Frosti Sigurjónsson segist í samtali við Vísi reikna með því að fundurinn fari fram í þingflokksherbergi flokksins á Alþingi og sömu sögu er að heyra frá öðrum þingmönnum flokksins sem eru á leið til fundar þangað. Sigurður Ingi mun ræða við fjölmiðla að fundinum loknum en ekki liggur fyrir hvort um einhliða fund Framsóknar er að ræða eða hvort Bjarni Bendiktsson verði einnig á þeim fundi. Reiknað hafði verið með því að þar yrði tilkynnt um samkomulag þeirra Bjarna og Sigurðar Inga en það hefur ekki fengist staðfest. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa hver á fætur öðrum komið af fjöllum þegar fréttastofa hefur náð sambandi við þá. Enginn hefur verið boðaður á fund en þeir eru þó allir í startholunum verði haft samband við þá. Eins og staðan er núna er því ljóst að Framsókn fundar klukkan 18 og ræða við fjölmiðla að fundi loknum. RÚV hefur heimildir fyrir því að niðurstaða Bjarna og Sigurðar Inga sé sú að boðað verði til þingkosninga í haust. Uppfært klukkan 18:28Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funda hvor í sínu lagi klukkan 18:45 í Alþingishúsinu.
Panama-skjölin Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira