Það vantar ekkert upp á átökin í leik Wolfsburg og Real Madrid. Það er þegar búið að kýla tönn úr einum manni.
Það var bakvörðurinn Vieirinha hjá Wolfsburg sem varð fyrir því óláni að tapa tönn er Toni Kroos sló hann í andlitið.
Vieirinha meiddi sig eðlilega mikið og skyrpti svo út úr sér tönninni. Hann hélt þó áfram leik og virðist ætla að klára leikinn. Nagli.
Atvikið má sjá hér að ofan.
Kroos kýldi tönn úr leikmanni Wolfsburg
Tengdar fréttir

Sjáðu klúður ársins hjá Man. City
Man. City ákvað að gefa PSG eitt mark í leik liðsins gegn PSG í Meistaradeildinni í kvöld.

Rándýr útivallarmörk hjá Man. City
Man. City er í ágætum málum eftir fyrri leik sinn gegn PSG í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. City skoraði tvö útivallarmörk og nældi í jafntefli, 2-2.

Wolfsburg skellti Real Madrid
Real Madrid er í erfiðum málum eftir 2-0 tap gegn Wolfsburg í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.