Utah Jazz tapaði mikilvægum leik: Crawford með sigurkörfuna undir blálokin Stefán Árni Pálsson skrifar 9. apríl 2016 11:00 Gordon Hayward. vísir/getty Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna slæmt tap Utah Jazz gegn L.A. Clippers, 102-99, í alveg hreint gríðarlega mikilvægum leik fyrir Utah en liðið berst nú óðum við sæti í úrslitakeppninni sem hefst síðar í þessum mánuði. Gordon Hayward skoraði 24 stig fyrir Jazz í leiknum en Jamal Crawford gerði heil 30 stig fyrir L.A. Clippers. Framlengja þurfti leikinn en staðan var 94-94 eftir venjulegan leiktíma. Það var síaðn Jamal Crawford sem skoraði sigurkörfuna í leiknum þegar aðeins 0,2 sekúndur voru eftir af leiknum. Utah Jazz gæti því misst af úrslitakeppninni og getur núna Houston Rockets náð þeim. Jazz er samt sem áður eins og staðan er í 8. sæti Vesturdeildarinnar. Denver Nuggets vann mjög óvæntan sigur á San Antonio Spurs, 102-98, en Spurs hefur nánast verið óstöðvandi á tímabilinu. Nú er lítið eftir af tímabilinu og hefst úrslitakeppnin 16. apríl eða eftir aðeins eina viku. Hér að neðan má sjá öll úrslit næturinnar: Brooklyn Nets - Charlotte Hornets 99-113 Miami Heat - Orlando Magic 109-112 New York Knicks - Philadelphia 76ers 109-102 Milwaukee Bucks - Boston Celtics - 109-124 Washington Wizards - Detroit Pistons - 99-112 Indiana Pacers - Toronto Raptors - 98-11 Los Angeles Lakers - New Orleans Pelicans - 102-110 Memphis Grizzlies - Dallas Mavericks - 93-103 San Antonio Spurs - Denver Nuggets - 98-102 NBA Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna slæmt tap Utah Jazz gegn L.A. Clippers, 102-99, í alveg hreint gríðarlega mikilvægum leik fyrir Utah en liðið berst nú óðum við sæti í úrslitakeppninni sem hefst síðar í þessum mánuði. Gordon Hayward skoraði 24 stig fyrir Jazz í leiknum en Jamal Crawford gerði heil 30 stig fyrir L.A. Clippers. Framlengja þurfti leikinn en staðan var 94-94 eftir venjulegan leiktíma. Það var síaðn Jamal Crawford sem skoraði sigurkörfuna í leiknum þegar aðeins 0,2 sekúndur voru eftir af leiknum. Utah Jazz gæti því misst af úrslitakeppninni og getur núna Houston Rockets náð þeim. Jazz er samt sem áður eins og staðan er í 8. sæti Vesturdeildarinnar. Denver Nuggets vann mjög óvæntan sigur á San Antonio Spurs, 102-98, en Spurs hefur nánast verið óstöðvandi á tímabilinu. Nú er lítið eftir af tímabilinu og hefst úrslitakeppnin 16. apríl eða eftir aðeins eina viku. Hér að neðan má sjá öll úrslit næturinnar: Brooklyn Nets - Charlotte Hornets 99-113 Miami Heat - Orlando Magic 109-112 New York Knicks - Philadelphia 76ers 109-102 Milwaukee Bucks - Boston Celtics - 109-124 Washington Wizards - Detroit Pistons - 99-112 Indiana Pacers - Toronto Raptors - 98-11 Los Angeles Lakers - New Orleans Pelicans - 102-110 Memphis Grizzlies - Dallas Mavericks - 93-103 San Antonio Spurs - Denver Nuggets - 98-102
NBA Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira