Gullspyrnur Gylfa í Grikklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2016 06:00 Strákarnir fagna sigurmark Kolbeins Sigþórssonar. Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Guðmundsson Skallamörk Sverris Inga Ingasonar og Kolbeins Sigþórssonar í seinni hálfleik tryggðu Íslandi 3-2 sigur á Grikkjum eftir að hafa lent 2-0 undir eftir hálftíma leik. Arnór Ingvi Traustason minnkaði muninn fyrir hálfleik og íslenska liðið tók síðan öll völd í seinni hálfleik og vann flottan sigur en hversu mikilvægur var hann? „Þetta var ekki nauðsynlegt en þetta var gott samt,“ sagði Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir leikinn. Ísland hafði tapaði þremur leikjum í röð fyrir leikinn og margir lykilmannanna höfðu ekki unnið landsleik síðan í september síðastliðnum. Það var aðallega hvernig strákarnir unnu leikinn sem gladdi þjálfarann. „Það var karakter í strákunum.Við ákváðum að pressa þá í seinni hálfleik og það gekk upp. Mér fannst þetta vera flottur karaktersigur og gott fyrir hugarfarið að sýna það að við getum snúið leikjum við,“ sagði Heimir. Íslenska liðið fékk á sig tvö klaufamörk í fyrri hálfleik en strákarnir fengu þó engan hárblástur í hálfleik. „Við sögðum í hálfleik við strákana að við værum þokkalega sáttir við spilamennskuna þrátt fyrir að við hefðum fengið á okkur þessi tvö mörk. Það var ekki mikið meira sem þeir gerðu í þessum fyrri hálfleik en að skora þessi tvö mörk. Þeir nýttu sín tækifæri hundrað prósent og við gátum ekkert verið pirraðir í hálfleik,“ sagði Heimir. Það voru þrjú föst leikatriði sem skiluðu öllum mörkum íslenska liðsins, þar af komu þau tvö síðustu með skalla eftir gullsendingar frá Gylfa. „Hann er ágætis sparkari,“ sagði Heimir í léttum tón. Hann var sammála því að Arnór Ingvi Traustason hefði nýtt tækifæri sitt vel með þremur mörkum á þessu ári. „Hann er klókur að finna svæði og hann er afslappaður í teignum. Hann er bara markaskorari,“ sagði Heimir. „Við erum búnir að vera að reyna ýmsa hluti og það hefur allt tekist í rauninni, það sem við höfum verið að leita eftir,“ segir Heimir. Hann gerði lítið úr þeim kenningum að öll töpin væru farin að herja á sál og sjálfstraust leikmanna. „Þetta er klisja sem blaðamenn taka oft ef það vinnast ekki tveir leikir í röð, að það sé þá komin einhver sálfræðikrísa. Ég held að þetta hafi verið gott til þess að slá á blaðamenn frekar en okkur,“ sagði Heimir og hann hrósaði íslenska liðinu. „Mér fannst þetta góð frammistaða og það er það sem skiptir öllu máli. Ef við getum síðan byggt ofan á þetta og gert betur hluti sem við vorum að vinna í eftir þennan Danaleik. Mér fannst við gera það nokkuð vel í dag. Mér fannst við svara nokkuð mörgum spurningum sem við vildum frá svör við áður en við fórum út í þetta verkefni. Svo var gaman að fá að spila við lið sem eru með þrjá miðverði. Það var líka lærdómur í því,“ segir Heimir að lokum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Heimir eftir sigurinn á Grikkjum: Meira til að slá á fjölmiðlana Heimir Hallgrímsson, annar þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með frammistöðu liðsins í kvöld þegar Ísland vann 3-2 endurkomusigur á Grikkjum í Aþenu. 29. mars 2016 21:05 Leik lokið: Grikkland - Ísland 2-3 | Loksins íslenskur sigur Ísland lenti 2-0 undir í Grikklandi en Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á í hálfleik og lagði upp tvö mörk. 29. mars 2016 19:15 Ólíkt gengi hjá tveimur mótherjum Íslands í kvöld | Ronaldo skoraði Portúgal og Austurríki eru í riðli Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar og það gekk misvel hjá þeim í vináttulandsleikjum í kvöld. 29. mars 2016 21:42 Heimir um Hjört: Sorglegt ef að þetta er eins slæmt og þetta lítur út núna Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði A-landsliðs Íslands í fyrsta sinn í kvöld þegar Ísland vann 3-2 endurkomu sigur á Grikkjum í Aþenu. 29. mars 2016 20:38 Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Skallamörk Sverris Inga Ingasonar og Kolbeins Sigþórssonar í seinni hálfleik tryggðu Íslandi 3-2 sigur á Grikkjum eftir að hafa lent 2-0 undir eftir hálftíma leik. Arnór Ingvi Traustason minnkaði muninn fyrir hálfleik og íslenska liðið tók síðan öll völd í seinni hálfleik og vann flottan sigur en hversu mikilvægur var hann? „Þetta var ekki nauðsynlegt en þetta var gott samt,“ sagði Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir leikinn. Ísland hafði tapaði þremur leikjum í röð fyrir leikinn og margir lykilmannanna höfðu ekki unnið landsleik síðan í september síðastliðnum. Það var aðallega hvernig strákarnir unnu leikinn sem gladdi þjálfarann. „Það var karakter í strákunum.Við ákváðum að pressa þá í seinni hálfleik og það gekk upp. Mér fannst þetta vera flottur karaktersigur og gott fyrir hugarfarið að sýna það að við getum snúið leikjum við,“ sagði Heimir. Íslenska liðið fékk á sig tvö klaufamörk í fyrri hálfleik en strákarnir fengu þó engan hárblástur í hálfleik. „Við sögðum í hálfleik við strákana að við værum þokkalega sáttir við spilamennskuna þrátt fyrir að við hefðum fengið á okkur þessi tvö mörk. Það var ekki mikið meira sem þeir gerðu í þessum fyrri hálfleik en að skora þessi tvö mörk. Þeir nýttu sín tækifæri hundrað prósent og við gátum ekkert verið pirraðir í hálfleik,“ sagði Heimir. Það voru þrjú föst leikatriði sem skiluðu öllum mörkum íslenska liðsins, þar af komu þau tvö síðustu með skalla eftir gullsendingar frá Gylfa. „Hann er ágætis sparkari,“ sagði Heimir í léttum tón. Hann var sammála því að Arnór Ingvi Traustason hefði nýtt tækifæri sitt vel með þremur mörkum á þessu ári. „Hann er klókur að finna svæði og hann er afslappaður í teignum. Hann er bara markaskorari,“ sagði Heimir. „Við erum búnir að vera að reyna ýmsa hluti og það hefur allt tekist í rauninni, það sem við höfum verið að leita eftir,“ segir Heimir. Hann gerði lítið úr þeim kenningum að öll töpin væru farin að herja á sál og sjálfstraust leikmanna. „Þetta er klisja sem blaðamenn taka oft ef það vinnast ekki tveir leikir í röð, að það sé þá komin einhver sálfræðikrísa. Ég held að þetta hafi verið gott til þess að slá á blaðamenn frekar en okkur,“ sagði Heimir og hann hrósaði íslenska liðinu. „Mér fannst þetta góð frammistaða og það er það sem skiptir öllu máli. Ef við getum síðan byggt ofan á þetta og gert betur hluti sem við vorum að vinna í eftir þennan Danaleik. Mér fannst við gera það nokkuð vel í dag. Mér fannst við svara nokkuð mörgum spurningum sem við vildum frá svör við áður en við fórum út í þetta verkefni. Svo var gaman að fá að spila við lið sem eru með þrjá miðverði. Það var líka lærdómur í því,“ segir Heimir að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Heimir eftir sigurinn á Grikkjum: Meira til að slá á fjölmiðlana Heimir Hallgrímsson, annar þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með frammistöðu liðsins í kvöld þegar Ísland vann 3-2 endurkomusigur á Grikkjum í Aþenu. 29. mars 2016 21:05 Leik lokið: Grikkland - Ísland 2-3 | Loksins íslenskur sigur Ísland lenti 2-0 undir í Grikklandi en Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á í hálfleik og lagði upp tvö mörk. 29. mars 2016 19:15 Ólíkt gengi hjá tveimur mótherjum Íslands í kvöld | Ronaldo skoraði Portúgal og Austurríki eru í riðli Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar og það gekk misvel hjá þeim í vináttulandsleikjum í kvöld. 29. mars 2016 21:42 Heimir um Hjört: Sorglegt ef að þetta er eins slæmt og þetta lítur út núna Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði A-landsliðs Íslands í fyrsta sinn í kvöld þegar Ísland vann 3-2 endurkomu sigur á Grikkjum í Aþenu. 29. mars 2016 20:38 Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Heimir eftir sigurinn á Grikkjum: Meira til að slá á fjölmiðlana Heimir Hallgrímsson, annar þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með frammistöðu liðsins í kvöld þegar Ísland vann 3-2 endurkomusigur á Grikkjum í Aþenu. 29. mars 2016 21:05
Leik lokið: Grikkland - Ísland 2-3 | Loksins íslenskur sigur Ísland lenti 2-0 undir í Grikklandi en Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á í hálfleik og lagði upp tvö mörk. 29. mars 2016 19:15
Ólíkt gengi hjá tveimur mótherjum Íslands í kvöld | Ronaldo skoraði Portúgal og Austurríki eru í riðli Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar og það gekk misvel hjá þeim í vináttulandsleikjum í kvöld. 29. mars 2016 21:42
Heimir um Hjört: Sorglegt ef að þetta er eins slæmt og þetta lítur út núna Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði A-landsliðs Íslands í fyrsta sinn í kvöld þegar Ísland vann 3-2 endurkomu sigur á Grikkjum í Aþenu. 29. mars 2016 20:38