Odom mætti á völlinn í gær Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. mars 2016 12:00 Odom, með sólgleraugun, var hress og kátur í Staples Center í gær. vísir/getty „Þetta er kraftaverk,“ sagði Kobe Bryant er hann sá vin sinn, Lamar Odom, á leik Lakers í gær en Odom má þakka fyrir að vera á lífi í dag. Síðastliðinn október fannst Odom meðvitundarlaus á vændishúsi rétt fyrir utan Las Vegas. Hann var þá nánast búinn að ganga frá sjálfum sér með alls konar ólifnaði. Lengi vel var talið að Odom myndi deyja eða væri orðinn heiladauður. Hann virðist þó hafa náð ótrúlegum bata. „Þetta var eins og í gamla daga. Við spjölluðum fyrir og eftir leikinn. Það var frábært að tala um körfubolta við hann,“ sagði Kobe einnig en hann trúir því varla hversu góðum bata Odom hefur náð. Þetta var fyrsti leikurinn sem Odom fer að sjá síðan hann endaði á spítalanum. Hann leit vel út. Brosti mikið og spjallaði við fólk allt í kringum hann. Það lítur því út fyrir að bjartari tímar séu í vændum hjá Odom. Odom spilaði með Lakers frá 2004 til 2011 og vann NBA-titilinn tvisvar með liðinu.Odom leit vel út og það gladdi marga að sjá.vísir/getty NBA Tengdar fréttir Lamar Odom kominn til meðvitundar Ástand hans er enn alvarlegt. 16. október 2015 20:15 Kobe biður fyrir Odom með Kardashian-fjölskyldunni Yfirgaf Lakers í miðjum leik til þess að fara á spítalann til Odom. 14. október 2015 14:15 Lamar Odom sagður hafa eytt 9,3 milljónum króna á vændishúsinu „Þessi upphæð tryggði honum að tvær konur sinntu öllum hans þörfum.“ 16. október 2015 11:47 Lamar Odom sást opinberlega í fyrsta skiptið síðan hann var lagður inn á sjúkrahús Fór á tískusýningu Kanye West ásamt Khloe Kardashian. 12. febrúar 2016 10:21 Odom berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi Körfuknattleikskappinn Lamar Odom var fluttur meðvitundarlaus af vændishúsi á sjúkrahús. 14. október 2015 07:45 Odom hafði neytt kókaíns og stinningarlyfja Spiluð var upptaka af símtalinu við neyðarlínuna á blaðamannafundi lögreglunnar í Nevada. 15. október 2015 07:59 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
„Þetta er kraftaverk,“ sagði Kobe Bryant er hann sá vin sinn, Lamar Odom, á leik Lakers í gær en Odom má þakka fyrir að vera á lífi í dag. Síðastliðinn október fannst Odom meðvitundarlaus á vændishúsi rétt fyrir utan Las Vegas. Hann var þá nánast búinn að ganga frá sjálfum sér með alls konar ólifnaði. Lengi vel var talið að Odom myndi deyja eða væri orðinn heiladauður. Hann virðist þó hafa náð ótrúlegum bata. „Þetta var eins og í gamla daga. Við spjölluðum fyrir og eftir leikinn. Það var frábært að tala um körfubolta við hann,“ sagði Kobe einnig en hann trúir því varla hversu góðum bata Odom hefur náð. Þetta var fyrsti leikurinn sem Odom fer að sjá síðan hann endaði á spítalanum. Hann leit vel út. Brosti mikið og spjallaði við fólk allt í kringum hann. Það lítur því út fyrir að bjartari tímar séu í vændum hjá Odom. Odom spilaði með Lakers frá 2004 til 2011 og vann NBA-titilinn tvisvar með liðinu.Odom leit vel út og það gladdi marga að sjá.vísir/getty
NBA Tengdar fréttir Lamar Odom kominn til meðvitundar Ástand hans er enn alvarlegt. 16. október 2015 20:15 Kobe biður fyrir Odom með Kardashian-fjölskyldunni Yfirgaf Lakers í miðjum leik til þess að fara á spítalann til Odom. 14. október 2015 14:15 Lamar Odom sagður hafa eytt 9,3 milljónum króna á vændishúsinu „Þessi upphæð tryggði honum að tvær konur sinntu öllum hans þörfum.“ 16. október 2015 11:47 Lamar Odom sást opinberlega í fyrsta skiptið síðan hann var lagður inn á sjúkrahús Fór á tískusýningu Kanye West ásamt Khloe Kardashian. 12. febrúar 2016 10:21 Odom berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi Körfuknattleikskappinn Lamar Odom var fluttur meðvitundarlaus af vændishúsi á sjúkrahús. 14. október 2015 07:45 Odom hafði neytt kókaíns og stinningarlyfja Spiluð var upptaka af símtalinu við neyðarlínuna á blaðamannafundi lögreglunnar í Nevada. 15. október 2015 07:59 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
Kobe biður fyrir Odom með Kardashian-fjölskyldunni Yfirgaf Lakers í miðjum leik til þess að fara á spítalann til Odom. 14. október 2015 14:15
Lamar Odom sagður hafa eytt 9,3 milljónum króna á vændishúsinu „Þessi upphæð tryggði honum að tvær konur sinntu öllum hans þörfum.“ 16. október 2015 11:47
Lamar Odom sást opinberlega í fyrsta skiptið síðan hann var lagður inn á sjúkrahús Fór á tískusýningu Kanye West ásamt Khloe Kardashian. 12. febrúar 2016 10:21
Odom berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi Körfuknattleikskappinn Lamar Odom var fluttur meðvitundarlaus af vændishúsi á sjúkrahús. 14. október 2015 07:45
Odom hafði neytt kókaíns og stinningarlyfja Spiluð var upptaka af símtalinu við neyðarlínuna á blaðamannafundi lögreglunnar í Nevada. 15. október 2015 07:59