Hreppir Óli Arnalds aftur BAFTA-verðlaunin? Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. mars 2016 21:02 Ólafur Arnalds bjóst ekki við tilnefningu í þetta skiptið en fékk hana samt. Vísir/Valli Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds er aftur tilnefndur til BAFTA-verðlaunanna fyrir tónlist sína í bresku spennuþáttunum Broadchurch. Ólafur vann sömu verðlaun fyrir tveimur árum síðan fyrir fyrri seríu sama þáttar. Í samtali við Nútímann sagði hann að þar af leiðandi hafi hann ekki reiknað með tilnefningu í ár. Ólafur deildi þakklæti sínu á Facebook síðu sinni í dag til helstu samstarfsmanna sinna. Þar mátti finna tvo liðsmenn rokksveitarinnar Agent Fresco, þá Arnór Dan söngvara og Þórarinn Guðnason gítarleikara, sem koma báðir við sögu í hljóðheimi Broadchurch. Einnig voru þar á lista fiðluleikarinn Viktor Orri Árnason, Snorri Hallgrímsson tónskáld og Arnþór Örlygsson hljóðmaður. Broadchurch þættirnir eru gífurlega vinsældir í Bretlandi og er stefnt á þriðju seríuna en tökur hefjast á henni í maí. Einnig hefur verið gerð stuttlíf bandarísk endurgerð af þáttunum sem hét Gracepoint, en þær þættir náðu aldrei yfir í aðra seríu. BAFTA-sjónvarpsverðlaunin verða afhent 8. maí næstkomandi.My soundtrack for @BroadchurchUK Season 2 is nominated for a @BAFTA pic.twitter.com/lDmdAeBa9M— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) March 22, 2016 BAFTA Tónlist Tengdar fréttir Lag frá Ólafi Arnalds notað í Apple Music auglýsingu „Þegar þeir sögðu mér að þeir vildu nota tónlistina mín í nýju Apple auglýsingunni, var þetta ekki það sem ég var með í huga.“ 18. nóvember 2015 14:01 Ólafur Arnalds hlaut bjartsýnisverðlaunin Ólafur Arnalds tónlistarmaður hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin, sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum um helgina. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti verðlaunin sem eru áletraður gripur úr áli og verðlaunafé að fjárhæð ein milljón króna. 4. janúar 2016 07:00 Afhenti BUGL hljóðfæri: „Tónlist getur gert mikið fyrir geðræna sjúkdóma“ Ólafur Arnalds lét verðlaunafé íslensku bjartsýnisverðlaunanna renna til Barna- og unglingadeildar Landspítalans. 13. mars 2016 17:13 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds er aftur tilnefndur til BAFTA-verðlaunanna fyrir tónlist sína í bresku spennuþáttunum Broadchurch. Ólafur vann sömu verðlaun fyrir tveimur árum síðan fyrir fyrri seríu sama þáttar. Í samtali við Nútímann sagði hann að þar af leiðandi hafi hann ekki reiknað með tilnefningu í ár. Ólafur deildi þakklæti sínu á Facebook síðu sinni í dag til helstu samstarfsmanna sinna. Þar mátti finna tvo liðsmenn rokksveitarinnar Agent Fresco, þá Arnór Dan söngvara og Þórarinn Guðnason gítarleikara, sem koma báðir við sögu í hljóðheimi Broadchurch. Einnig voru þar á lista fiðluleikarinn Viktor Orri Árnason, Snorri Hallgrímsson tónskáld og Arnþór Örlygsson hljóðmaður. Broadchurch þættirnir eru gífurlega vinsældir í Bretlandi og er stefnt á þriðju seríuna en tökur hefjast á henni í maí. Einnig hefur verið gerð stuttlíf bandarísk endurgerð af þáttunum sem hét Gracepoint, en þær þættir náðu aldrei yfir í aðra seríu. BAFTA-sjónvarpsverðlaunin verða afhent 8. maí næstkomandi.My soundtrack for @BroadchurchUK Season 2 is nominated for a @BAFTA pic.twitter.com/lDmdAeBa9M— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) March 22, 2016
BAFTA Tónlist Tengdar fréttir Lag frá Ólafi Arnalds notað í Apple Music auglýsingu „Þegar þeir sögðu mér að þeir vildu nota tónlistina mín í nýju Apple auglýsingunni, var þetta ekki það sem ég var með í huga.“ 18. nóvember 2015 14:01 Ólafur Arnalds hlaut bjartsýnisverðlaunin Ólafur Arnalds tónlistarmaður hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin, sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum um helgina. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti verðlaunin sem eru áletraður gripur úr áli og verðlaunafé að fjárhæð ein milljón króna. 4. janúar 2016 07:00 Afhenti BUGL hljóðfæri: „Tónlist getur gert mikið fyrir geðræna sjúkdóma“ Ólafur Arnalds lét verðlaunafé íslensku bjartsýnisverðlaunanna renna til Barna- og unglingadeildar Landspítalans. 13. mars 2016 17:13 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Lag frá Ólafi Arnalds notað í Apple Music auglýsingu „Þegar þeir sögðu mér að þeir vildu nota tónlistina mín í nýju Apple auglýsingunni, var þetta ekki það sem ég var með í huga.“ 18. nóvember 2015 14:01
Ólafur Arnalds hlaut bjartsýnisverðlaunin Ólafur Arnalds tónlistarmaður hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin, sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum um helgina. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti verðlaunin sem eru áletraður gripur úr áli og verðlaunafé að fjárhæð ein milljón króna. 4. janúar 2016 07:00
Afhenti BUGL hljóðfæri: „Tónlist getur gert mikið fyrir geðræna sjúkdóma“ Ólafur Arnalds lét verðlaunafé íslensku bjartsýnisverðlaunanna renna til Barna- og unglingadeildar Landspítalans. 13. mars 2016 17:13