Mutombo var á flugvellinum í Brussel í gær Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2016 17:15 Mutombo er hér að horfa á leik með Bill Clinton, fyrrum Bandaríkjaforseta. vísir/getty Körfuboltagoðsögnin Dikembe Mutombo var á meðal þeirra sem voru í flugstöðinni í Brussel í gær er hryðjuverkaárás var gerð á flugvöllinn. Mutombo var á meðal þeirra heppnu því hann slapp án nokkurra meiðsla. Hann birti tvær færslur á Facebook til að láta vita af sér. Að minnsta kosti 34 létust í árásunum á Brussel í gær. Hinn 49 ára gamli Mutombo var átta sinnum valinn í stjörnulið NBA-deildarinnar á 19 ára ferli og hann er í heiðurshöll körfuboltans. Hann rekur mikið góðgerðarstarf víða um heim og var í Brussel að athuga með stöðuna á sínum góðgerðarmálum þar. Mutombo var sofandi þegar árásin var gerð. „Ég var að leggja mig og svo heyri ég fólk öskra út um allt. Ég skildi ekki hvað var í gangi og hélt í fyrstu að það væri verið að grínast,“ sagði Mutombo. „Svo sagði einhver kona að allir ættu að hlaupa út. Fólk var blóðugt út um allt. Ég hikaði ekki, greip töskurnar mínar og hljóp út eins hratt og ég gat.“God is good. I am in Brussels Airport with this craziness. I am fine.Posted by Dikembe Mutombo on Tuesday, March 22, 2016 Thank you everyone. I am safe here. God is good.Posted by Dikembe Mutombo on Tuesday, March 22, 2016 NBA Tengdar fréttir Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. 22. mars 2016 09:45 Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. 22. mars 2016 15:00 Körfuboltastjarna slasaðist alvarlega í árásunum í Brussel Sebastien Bellin, fyrrum landsliðsmaður Belgíu í körfubolta, var staddur á flugvellinum í Brussel. 22. mars 2016 22:39 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Dikembe Mutombo var á meðal þeirra sem voru í flugstöðinni í Brussel í gær er hryðjuverkaárás var gerð á flugvöllinn. Mutombo var á meðal þeirra heppnu því hann slapp án nokkurra meiðsla. Hann birti tvær færslur á Facebook til að láta vita af sér. Að minnsta kosti 34 létust í árásunum á Brussel í gær. Hinn 49 ára gamli Mutombo var átta sinnum valinn í stjörnulið NBA-deildarinnar á 19 ára ferli og hann er í heiðurshöll körfuboltans. Hann rekur mikið góðgerðarstarf víða um heim og var í Brussel að athuga með stöðuna á sínum góðgerðarmálum þar. Mutombo var sofandi þegar árásin var gerð. „Ég var að leggja mig og svo heyri ég fólk öskra út um allt. Ég skildi ekki hvað var í gangi og hélt í fyrstu að það væri verið að grínast,“ sagði Mutombo. „Svo sagði einhver kona að allir ættu að hlaupa út. Fólk var blóðugt út um allt. Ég hikaði ekki, greip töskurnar mínar og hljóp út eins hratt og ég gat.“God is good. I am in Brussels Airport with this craziness. I am fine.Posted by Dikembe Mutombo on Tuesday, March 22, 2016 Thank you everyone. I am safe here. God is good.Posted by Dikembe Mutombo on Tuesday, March 22, 2016
NBA Tengdar fréttir Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. 22. mars 2016 09:45 Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. 22. mars 2016 15:00 Körfuboltastjarna slasaðist alvarlega í árásunum í Brussel Sebastien Bellin, fyrrum landsliðsmaður Belgíu í körfubolta, var staddur á flugvellinum í Brussel. 22. mars 2016 22:39 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira
Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. 22. mars 2016 09:45
Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. 22. mars 2016 15:00
Körfuboltastjarna slasaðist alvarlega í árásunum í Brussel Sebastien Bellin, fyrrum landsliðsmaður Belgíu í körfubolta, var staddur á flugvellinum í Brussel. 22. mars 2016 22:39