Þrennuveisla hjá Russell Westbrook í mars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2016 15:45 Russell Westbrook hefur verið í ótrúlegum ham með Oklahoma City Thunder liðinu í marsmánuði og var enn á ný með þrennu í leik liðsins á móti Houston Rockets í nótt. Russell Westbrook var með 21 stig, 15 stoðsendingar og 13 fráköst í leiknum sem Oklahoma City Thunder vann 111-107. Þetta var fimmtánda þrenna Russell Westbrook á tímabilinu sem er það mesta sem leikmaður hefur ná síðan 1988-89 tímabilið þegar Magic Johnson var með sautján þrennur og Michael Jordan var með fimmtán. Russell Westbrook hefur ennfremur verið með sex þrennur í marsmánuði sem er það mesta síðan að Michael Jordan var með sjö þrennur í apríl 1989. Westbrook er búinn að vera með þrennu í síðustu þremur leikjum og fjórum af síðustu fimm. Thunder-liðið hefur unnið alla fimmtán leikina þar sem hann hefur náð þrennunni eftirsóttu.Þrennur Russell Westbrook í mars6. mars: 8 stiga sigur á Milwaukee 15 stig, 10 fráköst og 11 stoðsendingar9. mars: 12 stiga sigur á Los Angeles Clippers 25 stig, 11 fráköst og 19 stoðsendingar14. mars: 34 stiga sigur á Portland 17 stig, 10 fráköst og 16 stoðsendingar18. mars: 14 stiga sigur á Philadelphia 20 stig, 15 fráköst og 10 stoðsendingar19. mars: 4 stiga sigur á Indiana 14 stig, 11 fráköst og 14 stoðsendingar22. mars: 4 stiga sigur á Houston 21 stig, 13 fráköst og 15 stoðsendingarRussell Westbrook hefur einnig verið með þrennur á móti Washington og Philadelphia í nóvember, Sacramento í desember, Minnesota, Miami og Houston í janúar og á móti Washington, Orlando og Sacramento í febrúar.Russell Westbrook triple-doubles with 15+ Ast this season: 5Rest of NBA combined: 4 pic.twitter.com/ni83hKZcr2— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 23, 2016 Russell Westbrook is 3rd player in last 40 yrs to record 6+ triple-doubles in a calendar month. (via @EliasSports) pic.twitter.com/BTTLNBTcC5— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 23, 2016 Russell Westbrook finds himself in some very elite company. pic.twitter.com/1protK1pyc— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 23, 2016 NBA Tengdar fréttir Westbrook og Durant leika eftir afrek Magic og Bird Liðsfélagarnir Russell Westbrook og Kevin Durant komust báðir í flottan hóp í nótt þegar þeir fóru fyrir liði Oklahoma City Thunder í 120-108 sigri á Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. 10. mars 2016 14:30 Westbrook með risaþrennu Gaf 20 stoðsendingar í sigri Oklahoma City á LA Clippers í NBA-deildinni í nótt. 10. mars 2016 07:15 Níunda þrenna tímabilsins hjá Westbrook | Myndbönd Úthvíldur LeBron sneri aftur og skoraði 33 stig í sigri Cleveland á Indiana Pacers. 1. mars 2016 07:04 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira
Russell Westbrook hefur verið í ótrúlegum ham með Oklahoma City Thunder liðinu í marsmánuði og var enn á ný með þrennu í leik liðsins á móti Houston Rockets í nótt. Russell Westbrook var með 21 stig, 15 stoðsendingar og 13 fráköst í leiknum sem Oklahoma City Thunder vann 111-107. Þetta var fimmtánda þrenna Russell Westbrook á tímabilinu sem er það mesta sem leikmaður hefur ná síðan 1988-89 tímabilið þegar Magic Johnson var með sautján þrennur og Michael Jordan var með fimmtán. Russell Westbrook hefur ennfremur verið með sex þrennur í marsmánuði sem er það mesta síðan að Michael Jordan var með sjö þrennur í apríl 1989. Westbrook er búinn að vera með þrennu í síðustu þremur leikjum og fjórum af síðustu fimm. Thunder-liðið hefur unnið alla fimmtán leikina þar sem hann hefur náð þrennunni eftirsóttu.Þrennur Russell Westbrook í mars6. mars: 8 stiga sigur á Milwaukee 15 stig, 10 fráköst og 11 stoðsendingar9. mars: 12 stiga sigur á Los Angeles Clippers 25 stig, 11 fráköst og 19 stoðsendingar14. mars: 34 stiga sigur á Portland 17 stig, 10 fráköst og 16 stoðsendingar18. mars: 14 stiga sigur á Philadelphia 20 stig, 15 fráköst og 10 stoðsendingar19. mars: 4 stiga sigur á Indiana 14 stig, 11 fráköst og 14 stoðsendingar22. mars: 4 stiga sigur á Houston 21 stig, 13 fráköst og 15 stoðsendingarRussell Westbrook hefur einnig verið með þrennur á móti Washington og Philadelphia í nóvember, Sacramento í desember, Minnesota, Miami og Houston í janúar og á móti Washington, Orlando og Sacramento í febrúar.Russell Westbrook triple-doubles with 15+ Ast this season: 5Rest of NBA combined: 4 pic.twitter.com/ni83hKZcr2— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 23, 2016 Russell Westbrook is 3rd player in last 40 yrs to record 6+ triple-doubles in a calendar month. (via @EliasSports) pic.twitter.com/BTTLNBTcC5— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 23, 2016 Russell Westbrook finds himself in some very elite company. pic.twitter.com/1protK1pyc— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 23, 2016
NBA Tengdar fréttir Westbrook og Durant leika eftir afrek Magic og Bird Liðsfélagarnir Russell Westbrook og Kevin Durant komust báðir í flottan hóp í nótt þegar þeir fóru fyrir liði Oklahoma City Thunder í 120-108 sigri á Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. 10. mars 2016 14:30 Westbrook með risaþrennu Gaf 20 stoðsendingar í sigri Oklahoma City á LA Clippers í NBA-deildinni í nótt. 10. mars 2016 07:15 Níunda þrenna tímabilsins hjá Westbrook | Myndbönd Úthvíldur LeBron sneri aftur og skoraði 33 stig í sigri Cleveland á Indiana Pacers. 1. mars 2016 07:04 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira
Westbrook og Durant leika eftir afrek Magic og Bird Liðsfélagarnir Russell Westbrook og Kevin Durant komust báðir í flottan hóp í nótt þegar þeir fóru fyrir liði Oklahoma City Thunder í 120-108 sigri á Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. 10. mars 2016 14:30
Westbrook með risaþrennu Gaf 20 stoðsendingar í sigri Oklahoma City á LA Clippers í NBA-deildinni í nótt. 10. mars 2016 07:15
Níunda þrenna tímabilsins hjá Westbrook | Myndbönd Úthvíldur LeBron sneri aftur og skoraði 33 stig í sigri Cleveland á Indiana Pacers. 1. mars 2016 07:04