Johan Cruyff látinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2016 12:41 Vísir/Getty Johan Cruyff, einn besti knattspyrnumaður Hollands frá upphafi, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 68 ára. Þetta er staðfest á heimasíðu hans. Fram kemur í tilkynningunni að Cruyff hafi látist í Barcelona og að hann hafi verið umkringdur fjölskyldumeðlimum sínum. Cruyff átti magnaðan knattspyrnuferil og hlaut þrívegis Gullboltann fyrir að vera valinn knattpsyrnumaður ársins - 1971, 1973 og 1974. Hann fór með hollenska landsliðið í úrslitaleikinn á HM 1974 og var svo valinn besti leikmaður keppninnar. Hann hóf leikmannaferil sinn hjá Ajax þar sem hann varð átta sinnum Hollandsmeistari og þrívegis Evrópumeistari. Cruyff var svo seldur til Barcelona fyrir metfé og varð hann spænskur meistari á sínu fyrsta ári þar. Hann þjálfaði bæði félög með góðum árangri eftir að ferlinum lauk og hafði sterk tengsl við Ajax og Barcelona alla sína tíð. Hann var stjóri Barcelona þegar liðið vann sinn fyrsta Evróputitil árið 1992. Cruyff er almennt talinn einn besti knattspyrnumaður sögunnar og var valinn knattspyrnumaður aldarinnar í Evrópu árið 1999. Cruyff greindist með lungnakrabbamein í október á síðasta ári. Fótbolti Tengdar fréttir Cruyff með krabbamein Besti knattspyrnumaður Hollands frá upphafi glímir við krabbamein. 22. október 2015 12:00 Cruyff: Fótboltinn hjálpar mér að berjast við krabbameinið Hollenska fótboltagoðið reynir að hugsa sem minnst um veikindi sín með því að horfa á og tala um fótbolta. 10. nóvember 2015 10:30 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Johan Cruyff, einn besti knattspyrnumaður Hollands frá upphafi, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 68 ára. Þetta er staðfest á heimasíðu hans. Fram kemur í tilkynningunni að Cruyff hafi látist í Barcelona og að hann hafi verið umkringdur fjölskyldumeðlimum sínum. Cruyff átti magnaðan knattspyrnuferil og hlaut þrívegis Gullboltann fyrir að vera valinn knattpsyrnumaður ársins - 1971, 1973 og 1974. Hann fór með hollenska landsliðið í úrslitaleikinn á HM 1974 og var svo valinn besti leikmaður keppninnar. Hann hóf leikmannaferil sinn hjá Ajax þar sem hann varð átta sinnum Hollandsmeistari og þrívegis Evrópumeistari. Cruyff var svo seldur til Barcelona fyrir metfé og varð hann spænskur meistari á sínu fyrsta ári þar. Hann þjálfaði bæði félög með góðum árangri eftir að ferlinum lauk og hafði sterk tengsl við Ajax og Barcelona alla sína tíð. Hann var stjóri Barcelona þegar liðið vann sinn fyrsta Evróputitil árið 1992. Cruyff er almennt talinn einn besti knattspyrnumaður sögunnar og var valinn knattspyrnumaður aldarinnar í Evrópu árið 1999. Cruyff greindist með lungnakrabbamein í október á síðasta ári.
Fótbolti Tengdar fréttir Cruyff með krabbamein Besti knattspyrnumaður Hollands frá upphafi glímir við krabbamein. 22. október 2015 12:00 Cruyff: Fótboltinn hjálpar mér að berjast við krabbameinið Hollenska fótboltagoðið reynir að hugsa sem minnst um veikindi sín með því að horfa á og tala um fótbolta. 10. nóvember 2015 10:30 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Cruyff með krabbamein Besti knattspyrnumaður Hollands frá upphafi glímir við krabbamein. 22. október 2015 12:00
Cruyff: Fótboltinn hjálpar mér að berjast við krabbameinið Hollenska fótboltagoðið reynir að hugsa sem minnst um veikindi sín með því að horfa á og tala um fótbolta. 10. nóvember 2015 10:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti