Heimir: „Okkur er farið að þyrsta í góðan sigur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. mars 2016 22:13 Heimir Hallgrímsson. vísir/anton „Maður er alltaf svekktur eftir alla tapleiki,“ segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir tapið gegn Dönum í kvöld. Íslenska liðið tapaði í vináttulandsleik gegn því danska, 2-1, og fór leikurinn fram í Herning. „Maður verður bara að viðurkenna það að þetta var verðskuldaður sigur hjá Dönum, þeir voru bara sterkari en við og spiluðu leikinn með miklu meira sjálfstrausti en við, bæði sóknarlega og varnarlega.“ Sjá einnig: Umfjöllun: Danmörk – Ísland 2-1 | Slakur varnarleikur varð okkur að falli Heimir segir að liðið hafi einfaldlega ráðið illa við leikkerfi danska liðsins í kvöld. „Við virtumst alltaf vera undirmannaðir, sérstaklega á miðsvæðinu. Við vorum því að glíma við erfiðar ákvarðanatökur fyrir bakverðina og vængmenn okkar. En við getum lært heilmikið af þessum leik.“ Þjálfarinn vildi ekki meina að það hafi vantað upp á vinnusemi leikmanna liðsins í kvöld. „Það vantaði samt sem áður kannski aðeins upp á frumkvæðið í varnarleiknum. Við hefðum þurft að stjórna varnarleik okkar betur, og við vorum alltaf aðeins á eftir. Við vorum frekar að elta, frekar en að stjórna varnaleik okkar.“Hafa ekki áhyggjur Hann segist ekki hafa áhyggjur af leik liðsins, nú þegar um tveir og hálfur mánuðir er í EM í Frakklandi. „Við höfum engar sérstakar áhyggjur af liðinu en við erum auðvitað eins og flestir aðrir og okkur er farið að þyrsta í góðan sigur. En ef við eigum að tapa, þá er betra að gera það í vináttuleikjum.“ Íslenska liðið mætir því gríska á þriðjudaginn í öðrum vináttulandsleik. „Þeir voru að spila við Svartfjallaland áðan og unnu þá. Þeir hafa verið að spila svipað kerfi og Danir og því vona ég að við náum að finna lausn á því í leiknum á þriðjudaginn.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Sjá meira
„Maður er alltaf svekktur eftir alla tapleiki,“ segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir tapið gegn Dönum í kvöld. Íslenska liðið tapaði í vináttulandsleik gegn því danska, 2-1, og fór leikurinn fram í Herning. „Maður verður bara að viðurkenna það að þetta var verðskuldaður sigur hjá Dönum, þeir voru bara sterkari en við og spiluðu leikinn með miklu meira sjálfstrausti en við, bæði sóknarlega og varnarlega.“ Sjá einnig: Umfjöllun: Danmörk – Ísland 2-1 | Slakur varnarleikur varð okkur að falli Heimir segir að liðið hafi einfaldlega ráðið illa við leikkerfi danska liðsins í kvöld. „Við virtumst alltaf vera undirmannaðir, sérstaklega á miðsvæðinu. Við vorum því að glíma við erfiðar ákvarðanatökur fyrir bakverðina og vængmenn okkar. En við getum lært heilmikið af þessum leik.“ Þjálfarinn vildi ekki meina að það hafi vantað upp á vinnusemi leikmanna liðsins í kvöld. „Það vantaði samt sem áður kannski aðeins upp á frumkvæðið í varnarleiknum. Við hefðum þurft að stjórna varnarleik okkar betur, og við vorum alltaf aðeins á eftir. Við vorum frekar að elta, frekar en að stjórna varnaleik okkar.“Hafa ekki áhyggjur Hann segist ekki hafa áhyggjur af leik liðsins, nú þegar um tveir og hálfur mánuðir er í EM í Frakklandi. „Við höfum engar sérstakar áhyggjur af liðinu en við erum auðvitað eins og flestir aðrir og okkur er farið að þyrsta í góðan sigur. En ef við eigum að tapa, þá er betra að gera það í vináttuleikjum.“ Íslenska liðið mætir því gríska á þriðjudaginn í öðrum vináttulandsleik. „Þeir voru að spila við Svartfjallaland áðan og unnu þá. Þeir hafa verið að spila svipað kerfi og Danir og því vona ég að við náum að finna lausn á því í leiknum á þriðjudaginn.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Sjá meira