Jason Day krækti í efsta sæti heimslistans með sigri Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. mars 2016 12:30 Jason Day les hér flötina á WGC-mótinu í gær. Vísir/Getty Ástralski kylfingurinn Jason Day stóð uppi sem sigurvegari á heimsmótinu í holukeppni sem lauk í gær í Bandaríkjunum eftir að hafa sigrað Suður-afríska kylfinginn Louis Oosthuizen í úrslitaeinvíginu. Þetta er í annað skiptið sem Jason Day ber sigur úr býtum á þessu móti en hann endurtók leikinn í gær frá því fyrir tveimur árum. Þá er þetta önnur helgin í röð sem hann hampar titlinum eftir að hafa sigrað á Arnold Palmer Invitational um síðustu helgi. Eftir að hafa sigrað Rory McIlroy í undanúrslitum með því að setja niður langt pútt á síðustu holu vallarins hleypti Day andstæðing sínum aldrei inn í einvígið í gær. Day gerði út um einvígið á 14. holu í gær en með sigrinum skaust hann upp fyrir Jordan Spieth í efsta sæti heimslistans í golfi. Spieth náði sér aldrei á strik um helgina og datt út í 16-manna úrslitum gegn Oosthuizen. Golf Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ástralski kylfingurinn Jason Day stóð uppi sem sigurvegari á heimsmótinu í holukeppni sem lauk í gær í Bandaríkjunum eftir að hafa sigrað Suður-afríska kylfinginn Louis Oosthuizen í úrslitaeinvíginu. Þetta er í annað skiptið sem Jason Day ber sigur úr býtum á þessu móti en hann endurtók leikinn í gær frá því fyrir tveimur árum. Þá er þetta önnur helgin í röð sem hann hampar titlinum eftir að hafa sigrað á Arnold Palmer Invitational um síðustu helgi. Eftir að hafa sigrað Rory McIlroy í undanúrslitum með því að setja niður langt pútt á síðustu holu vallarins hleypti Day andstæðing sínum aldrei inn í einvígið í gær. Day gerði út um einvígið á 14. holu í gær en með sigrinum skaust hann upp fyrir Jordan Spieth í efsta sæti heimslistans í golfi. Spieth náði sér aldrei á strik um helgina og datt út í 16-manna úrslitum gegn Oosthuizen.
Golf Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira