Max von Sydow í Game of Thrones Birgir Örn Steinarsson skrifar 29. mars 2016 16:42 Wright og Sydow í hlutverkum sínum í næstu seríu Game of Thrones. Visir/HBO Orðrómar um að leikarinn Max von Sydow fari með hlutverk í sjöttu seríu Game of Thrones þáttanna eru sannir. Leikarinn góðkunni mun fara með hlutverk þriggja-auga-hrafnsins sem aðdáendur muna eftir úr lok fjórðu seríunnar þegar Bran Stark, sem leikinn er af Isaac Hempstead Wright, komst loks á leiðarenda norðan megin veggjarins mikla. Bran var svo fjarri góðu gamni í fimmtu seríu en framleiðendur þáttanna hafa gefið það út að persónan fari með lykilhlutverk í næstu seríu. Þar mun Sydow leika lærifaðir Bran sem kennir honum að beisla ofurnáttúrulega hæfileika sína. Á ljósmynd sem birt hefur verið úr næstu seríu má sjá Sydow og Wright í hlutverkum sínum. Athygli vekur að það virðist vera að þeir séu staddir hjá Næturvaktinni við vegginn mikla. Glöggir hafa líka tekið eftir því að svo virðist sem Bran standi uppréttur en persónan hefur verið lömuð frá fyrstu seríu. Í fjórðu seríu var það annar leikari sem fór með hlutverk hrafnsins en Sydow þykir góð viðbót við leikarahópinn. Hann er líklegast þekktastur fyrir hlutverk sín í The Exorcist, Minority Report og nú síðast í Star Wars: The Force Awakens. Aðdáendur HBO þáttanna verða þó að bíða til 25. apríl til að fá svör við öllum helstu spurningum. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Nýtt myndband úr sjöttu seríu Game of Thrones Það er allt á fullu í nýju myndbroti sem gefur innsýn í hvað gerist í næstu þáttaröð. 26. mars 2016 19:46 Fyrsta stiklan úr sjöttu þáttaröð Game of Thrones komin í hús Apríl getur ekki komið nógu snemma. 8. mars 2016 20:36 Hafþór snýr aftur í Game of Thrones Leikur hinn dularfulla riddara Robert Strong og segist aldrei hafa verið meira í skjánum. 9. mars 2016 13:45 Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Lífið Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Orðrómar um að leikarinn Max von Sydow fari með hlutverk í sjöttu seríu Game of Thrones þáttanna eru sannir. Leikarinn góðkunni mun fara með hlutverk þriggja-auga-hrafnsins sem aðdáendur muna eftir úr lok fjórðu seríunnar þegar Bran Stark, sem leikinn er af Isaac Hempstead Wright, komst loks á leiðarenda norðan megin veggjarins mikla. Bran var svo fjarri góðu gamni í fimmtu seríu en framleiðendur þáttanna hafa gefið það út að persónan fari með lykilhlutverk í næstu seríu. Þar mun Sydow leika lærifaðir Bran sem kennir honum að beisla ofurnáttúrulega hæfileika sína. Á ljósmynd sem birt hefur verið úr næstu seríu má sjá Sydow og Wright í hlutverkum sínum. Athygli vekur að það virðist vera að þeir séu staddir hjá Næturvaktinni við vegginn mikla. Glöggir hafa líka tekið eftir því að svo virðist sem Bran standi uppréttur en persónan hefur verið lömuð frá fyrstu seríu. Í fjórðu seríu var það annar leikari sem fór með hlutverk hrafnsins en Sydow þykir góð viðbót við leikarahópinn. Hann er líklegast þekktastur fyrir hlutverk sín í The Exorcist, Minority Report og nú síðast í Star Wars: The Force Awakens. Aðdáendur HBO þáttanna verða þó að bíða til 25. apríl til að fá svör við öllum helstu spurningum.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Nýtt myndband úr sjöttu seríu Game of Thrones Það er allt á fullu í nýju myndbroti sem gefur innsýn í hvað gerist í næstu þáttaröð. 26. mars 2016 19:46 Fyrsta stiklan úr sjöttu þáttaröð Game of Thrones komin í hús Apríl getur ekki komið nógu snemma. 8. mars 2016 20:36 Hafþór snýr aftur í Game of Thrones Leikur hinn dularfulla riddara Robert Strong og segist aldrei hafa verið meira í skjánum. 9. mars 2016 13:45 Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Lífið Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Nýtt myndband úr sjöttu seríu Game of Thrones Það er allt á fullu í nýju myndbroti sem gefur innsýn í hvað gerist í næstu þáttaröð. 26. mars 2016 19:46
Fyrsta stiklan úr sjöttu þáttaröð Game of Thrones komin í hús Apríl getur ekki komið nógu snemma. 8. mars 2016 20:36
Hafþór snýr aftur í Game of Thrones Leikur hinn dularfulla riddara Robert Strong og segist aldrei hafa verið meira í skjánum. 9. mars 2016 13:45
Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22