"Maður setur sig undir pressu“ Telma Tómasson skrifar 11. mars 2016 15:30 „Maður setur sig undir pressu og er þá passlega stressaður,“ sagði Hulda Gústafsdóttir afreksknapi eftir forkeppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum sem fram fór í Samskipahöllinni í gærkvöldi. Hún segist gera miklar kröfur til sjálfs síns og hestsins, en fimmgangur er tæknileg og flókin keppnisgrein, ekkert má fara úrskeiðis vilji keppandi ná toppárangri. Hulda var jöfn Árna Birni Pálssyni eftir forkeppnina með 7.10 í einkunn, en hún sat hestinn Birki frá Vatni. Í A-úrslitum gerði Árni Björn harða atlögu að helstu keppinautum sínum, Huldu þar á meðal, og fór svo að hún hafnaði í þriðja sæti en Árni Björn tók gullið eftir spennandi keppni. Sjá má brot frá fimmgangskeppninni í meðfylgjandi myndbandi. Niðurstöður A-úrslita voru eftirfarandi: 1. Árni Björn Pálsson - Oddur frá Breiðholti í Flóa - 7.26 2. Daníel Jónsson - Þór frá Votumýri 2 - 7.21 3. Hulda Gústafsdóttir - Birkir frá Vatni - 7.10 4. Ísólfur Líndal Þórisson - Sólbjartur frá Flekkudal- 7.00 5. Sigurður Vignir Matthíasson - Gormur frá Efri-Þverá - 6.64 6. Hinrik Bragason - Hervar frá Hamarsey - 6.62 Frekari niðurstöður er að finna á meistaradeild.is Hestar Tengdar fréttir "Ég var ágætlega sáttur“ Daníel Jónsson knapi sagðist ágætlega sáttur við sýningu á hesti sínum Þór frá Votumýri í keppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi. Með þessu orðum var Daníel heldur betur hógvær, en að lokinni forkeppni reyndist hann vera efstur með 7.30 í einkunn. 11. mars 2016 17:30 Gefur verðlaunaféð til langveikra barna Árni Björn Pálsson afreksknapi kom, sá og sigraði í keppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi með fagmannlegri og öruggri sýningu á hestinum Oddi frá Breiðholti í Flóa, sem er í eigu Kára Stefánssonar. 11. mars 2016 13:15 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Sjá meira
„Maður setur sig undir pressu og er þá passlega stressaður,“ sagði Hulda Gústafsdóttir afreksknapi eftir forkeppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum sem fram fór í Samskipahöllinni í gærkvöldi. Hún segist gera miklar kröfur til sjálfs síns og hestsins, en fimmgangur er tæknileg og flókin keppnisgrein, ekkert má fara úrskeiðis vilji keppandi ná toppárangri. Hulda var jöfn Árna Birni Pálssyni eftir forkeppnina með 7.10 í einkunn, en hún sat hestinn Birki frá Vatni. Í A-úrslitum gerði Árni Björn harða atlögu að helstu keppinautum sínum, Huldu þar á meðal, og fór svo að hún hafnaði í þriðja sæti en Árni Björn tók gullið eftir spennandi keppni. Sjá má brot frá fimmgangskeppninni í meðfylgjandi myndbandi. Niðurstöður A-úrslita voru eftirfarandi: 1. Árni Björn Pálsson - Oddur frá Breiðholti í Flóa - 7.26 2. Daníel Jónsson - Þór frá Votumýri 2 - 7.21 3. Hulda Gústafsdóttir - Birkir frá Vatni - 7.10 4. Ísólfur Líndal Þórisson - Sólbjartur frá Flekkudal- 7.00 5. Sigurður Vignir Matthíasson - Gormur frá Efri-Þverá - 6.64 6. Hinrik Bragason - Hervar frá Hamarsey - 6.62 Frekari niðurstöður er að finna á meistaradeild.is
Hestar Tengdar fréttir "Ég var ágætlega sáttur“ Daníel Jónsson knapi sagðist ágætlega sáttur við sýningu á hesti sínum Þór frá Votumýri í keppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi. Með þessu orðum var Daníel heldur betur hógvær, en að lokinni forkeppni reyndist hann vera efstur með 7.30 í einkunn. 11. mars 2016 17:30 Gefur verðlaunaféð til langveikra barna Árni Björn Pálsson afreksknapi kom, sá og sigraði í keppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi með fagmannlegri og öruggri sýningu á hestinum Oddi frá Breiðholti í Flóa, sem er í eigu Kára Stefánssonar. 11. mars 2016 13:15 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Sjá meira
"Ég var ágætlega sáttur“ Daníel Jónsson knapi sagðist ágætlega sáttur við sýningu á hesti sínum Þór frá Votumýri í keppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi. Með þessu orðum var Daníel heldur betur hógvær, en að lokinni forkeppni reyndist hann vera efstur með 7.30 í einkunn. 11. mars 2016 17:30
Gefur verðlaunaféð til langveikra barna Árni Björn Pálsson afreksknapi kom, sá og sigraði í keppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi með fagmannlegri og öruggri sýningu á hestinum Oddi frá Breiðholti í Flóa, sem er í eigu Kára Stefánssonar. 11. mars 2016 13:15