Bretar íhuga margföldun á dísilbílasköttum 14. mars 2016 09:37 Dísilbílar eiga undir högg að sækja um þessar mundir og mun vafalaust fækka hlutfallslega á næstu árum. Dísilbílar eru ekki vinsælir meðal umhverfissinna um þessar mundir. Í Bretlandi er í skoðun að hækka vegatolla á dísilbíla í 800 pund á ári til að stuðla að fækkun dísilbíla, eða í 146.000 kr. Yrði það gert til að hvetja bílkaupendur frekar til kaupa á umhverfisvænni bensínbílum, tvinnbílum og rafmagnsbílum. Núverandi vegatollar byggja á CO2 mengun bíla og hefur sú skattlagning fremur hvatt bílkaupendur til kaupa á dísilbílum. Í flestum ríkjum Evrópu hefur hingað til verið horft framhjá þeirri hættulegu sótmengun sem stafar af dísilbílum en dísilvélasvindl Volkswagen hefur greinilega varpað nýju ljósi á þeirri hættulegu mengun sem hlýst af bruna dísilvéla. Ef að þessi skattur yrði lagður á myndi hann tryggja breska rískissjóðnum 91 milljarð króna í viðbótartekjur. Í breska þinginu er nú litið á loftmengun af völdum bíla aðallega sem vanda frá dísilbílum, en mengun af völdum bensínbíla er mest bundin við útblástur CO2 sem er jú það efnasamband sem plöntur nýta til ljóstillífunar. Að auki brenna nýjustu og háþróuðustu bensínvélar minna af CO2 en dísilvélar og hefur svo verið frá árinu 2013. Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Dísilbílar eru ekki vinsælir meðal umhverfissinna um þessar mundir. Í Bretlandi er í skoðun að hækka vegatolla á dísilbíla í 800 pund á ári til að stuðla að fækkun dísilbíla, eða í 146.000 kr. Yrði það gert til að hvetja bílkaupendur frekar til kaupa á umhverfisvænni bensínbílum, tvinnbílum og rafmagnsbílum. Núverandi vegatollar byggja á CO2 mengun bíla og hefur sú skattlagning fremur hvatt bílkaupendur til kaupa á dísilbílum. Í flestum ríkjum Evrópu hefur hingað til verið horft framhjá þeirri hættulegu sótmengun sem stafar af dísilbílum en dísilvélasvindl Volkswagen hefur greinilega varpað nýju ljósi á þeirri hættulegu mengun sem hlýst af bruna dísilvéla. Ef að þessi skattur yrði lagður á myndi hann tryggja breska rískissjóðnum 91 milljarð króna í viðbótartekjur. Í breska þinginu er nú litið á loftmengun af völdum bíla aðallega sem vanda frá dísilbílum, en mengun af völdum bensínbíla er mest bundin við útblástur CO2 sem er jú það efnasamband sem plöntur nýta til ljóstillífunar. Að auki brenna nýjustu og háþróuðustu bensínvélar minna af CO2 en dísilvélar og hefur svo verið frá árinu 2013.
Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent