Sólin lætur sjá sig á ný á fimmtudag Bjarki Ármannsson skrifar 14. mars 2016 10:28 Spá Veðurstofu fyrir klukkan sex um kvöld á fimmtudag. Mynd/Veðurstofa Íslands Það hefur varla farið framhjá nokkrum manni að mjög vont veður var um land allt í gær og í fyrradag. Ofsaveður var á Vesturlandi og Norðurlandi í gærkvöldi og höfðu björgunarsveitir þar í nógu að snúast í nótt. Veðrið hefur þó gengið niður, hættuástandi vegna krapaflóða hefur verið aflýst á Patreksfirði og landsmenn geta byrjað að hlakka til rólegra og betra veðurs í vikunni. Strax á morgun er spáð heiðskýru veðri á Norðurlandi- og Austurlandi, samkvæmt spá á vef Veðurstofunnar. Á Egilsstöðum verður hiti um níu gráður og vindur um fimm metrar á sekúndu og á Blönduósi og Húsavík verður hiti um sjö stig og þrír metrar á sekúndu. Svipað verður uppi á teningnum á miðvikudag en þá verður sjö stiga hiti og lítill vindur suðaustanlands, heiðskýrt á Höfn í Hornafirði og léttskýjað á Egilsstöðum fyrri part dags. Á fimmtudag er svo von á heiðskýru og stilltu veðri víða um land. Um hádegi brýst sólin fram á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum og síðdegis er von á sól um nær allt land, utan norðausturhorns landsins. Hiti verður ekki mikill, um þrjú til sjö stig, en hvergi á landinu verður vindhraði meiri en um fjórir metrar á sekúndu. Veður Tengdar fréttir Hættustigi aflýst á Patreksfirði óÓvissustig ennþá í gildi á sunnanverðum Vestfjörðum. 14. mars 2016 09:59 Veðrið að ganga niður Búist við stormi fram eftir morgni fyrir norðan. 14. mars 2016 08:10 Mest lesið Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Fleiri fréttir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Sjá meira
Það hefur varla farið framhjá nokkrum manni að mjög vont veður var um land allt í gær og í fyrradag. Ofsaveður var á Vesturlandi og Norðurlandi í gærkvöldi og höfðu björgunarsveitir þar í nógu að snúast í nótt. Veðrið hefur þó gengið niður, hættuástandi vegna krapaflóða hefur verið aflýst á Patreksfirði og landsmenn geta byrjað að hlakka til rólegra og betra veðurs í vikunni. Strax á morgun er spáð heiðskýru veðri á Norðurlandi- og Austurlandi, samkvæmt spá á vef Veðurstofunnar. Á Egilsstöðum verður hiti um níu gráður og vindur um fimm metrar á sekúndu og á Blönduósi og Húsavík verður hiti um sjö stig og þrír metrar á sekúndu. Svipað verður uppi á teningnum á miðvikudag en þá verður sjö stiga hiti og lítill vindur suðaustanlands, heiðskýrt á Höfn í Hornafirði og léttskýjað á Egilsstöðum fyrri part dags. Á fimmtudag er svo von á heiðskýru og stilltu veðri víða um land. Um hádegi brýst sólin fram á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum og síðdegis er von á sól um nær allt land, utan norðausturhorns landsins. Hiti verður ekki mikill, um þrjú til sjö stig, en hvergi á landinu verður vindhraði meiri en um fjórir metrar á sekúndu.
Veður Tengdar fréttir Hættustigi aflýst á Patreksfirði óÓvissustig ennþá í gildi á sunnanverðum Vestfjörðum. 14. mars 2016 09:59 Veðrið að ganga niður Búist við stormi fram eftir morgni fyrir norðan. 14. mars 2016 08:10 Mest lesið Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Fleiri fréttir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Sjá meira
Hættustigi aflýst á Patreksfirði óÓvissustig ennþá í gildi á sunnanverðum Vestfjörðum. 14. mars 2016 09:59