Ómetanlegt að geta leitað í gott húsaskjól sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. mars 2016 12:09 Frá Patreksfirði í gær. vísir/Helga Gísladóttir Á fimmta tug íbúa á Patreksfirði var í gær gert að yfirgefa heimili sín eftir að hættustigi vegna krapaflóðahættu var lýst yfir. Um fjörutíu manns leituðu skjóls á Fosshóteli bæjarins, að sögn Helgu Gísladóttur, formanns Barðastrandasýsludeildar Rauða krossins. „Við vorum bara kölluð út í fjöldahjálparstöð um klukkan átta í gærkvöldi og fórum þrír sjálfboðaliðar frá Rauða krossinum á Fosshótel á Patreksfirði sem hefur verið notað sem slíkt. Við tókum á móti fólki í gærkvöldi og það komu fjörutíu manns sem voru skráðir, frá rúmlega eins árs og upp úr. Það fóru níu manns annað, til ættingja og vina,“ segir Helga. Hún segir að vel hafi farið um alla. „Ég kom við í morgun um átta leytið og þá var fólk farið til vinnu og krakkarnir í skólann og létu bara vel af sér. Það er ómetanlegt að geta vísað fólki í svona gott húsaskjól þegar það þarf að yfirgefa heimili sín.“ Helga segir að þrátt fyrir að það hafi vissulega verið hvasst hafi Patreksfirðingar upplifað mun verra veður. „Miklu verra. Við bjuggumst við mjög slæmu veðri og fólk var farið að festa niður hluti og dót. En í þessari átt sem var í gær þá verður ekki svo slæmt hérna virðist vera.“ Veður Tengdar fréttir Hættustigi aflýst á Patreksfirði óÓvissustig ennþá í gildi á sunnanverðum Vestfjörðum. 14. mars 2016 09:59 Vitlaust veður í Bolungarvík: Fiskihjallur fauk í heilu lagi og rúður sprungu í björgunarbílnum Mikið hefur mætt á björgunarsveitarmönnum í Bolungarvík en þak fauk af fjárhúsi og er annar fiskihjallur við það að fjúka. 13. mars 2016 23:04 Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54 Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34 Þakplötunum rigndi í nótt Hestakerra, hjólhýsi og gámur fuku. 14. mars 2016 08:18 Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Á fimmta tug íbúa á Patreksfirði var í gær gert að yfirgefa heimili sín eftir að hættustigi vegna krapaflóðahættu var lýst yfir. Um fjörutíu manns leituðu skjóls á Fosshóteli bæjarins, að sögn Helgu Gísladóttur, formanns Barðastrandasýsludeildar Rauða krossins. „Við vorum bara kölluð út í fjöldahjálparstöð um klukkan átta í gærkvöldi og fórum þrír sjálfboðaliðar frá Rauða krossinum á Fosshótel á Patreksfirði sem hefur verið notað sem slíkt. Við tókum á móti fólki í gærkvöldi og það komu fjörutíu manns sem voru skráðir, frá rúmlega eins árs og upp úr. Það fóru níu manns annað, til ættingja og vina,“ segir Helga. Hún segir að vel hafi farið um alla. „Ég kom við í morgun um átta leytið og þá var fólk farið til vinnu og krakkarnir í skólann og létu bara vel af sér. Það er ómetanlegt að geta vísað fólki í svona gott húsaskjól þegar það þarf að yfirgefa heimili sín.“ Helga segir að þrátt fyrir að það hafi vissulega verið hvasst hafi Patreksfirðingar upplifað mun verra veður. „Miklu verra. Við bjuggumst við mjög slæmu veðri og fólk var farið að festa niður hluti og dót. En í þessari átt sem var í gær þá verður ekki svo slæmt hérna virðist vera.“
Veður Tengdar fréttir Hættustigi aflýst á Patreksfirði óÓvissustig ennþá í gildi á sunnanverðum Vestfjörðum. 14. mars 2016 09:59 Vitlaust veður í Bolungarvík: Fiskihjallur fauk í heilu lagi og rúður sprungu í björgunarbílnum Mikið hefur mætt á björgunarsveitarmönnum í Bolungarvík en þak fauk af fjárhúsi og er annar fiskihjallur við það að fjúka. 13. mars 2016 23:04 Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54 Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34 Þakplötunum rigndi í nótt Hestakerra, hjólhýsi og gámur fuku. 14. mars 2016 08:18 Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Hættustigi aflýst á Patreksfirði óÓvissustig ennþá í gildi á sunnanverðum Vestfjörðum. 14. mars 2016 09:59
Vitlaust veður í Bolungarvík: Fiskihjallur fauk í heilu lagi og rúður sprungu í björgunarbílnum Mikið hefur mætt á björgunarsveitarmönnum í Bolungarvík en þak fauk af fjárhúsi og er annar fiskihjallur við það að fjúka. 13. mars 2016 23:04
Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54
Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34