Stærsta málssóknin á hendur Volkswagen til þessa Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. mars 2016 23:07 Hlutabréf í Volkswagen hafa hrunið í verði eftir að upp komst um svindlið. vísir/getty Hópur fjárfesta hefur höfðað skaðabótamál á hendur Volkswagen í kjölfar útblásturssvindlinsins sem komst í hámæli á haustmánuðum síðasta árs. Krafa mannanna hljóðar upp á 3,3 milljarða evra eða tæplega 470 milljarða íslenskra króna. Þetta kemur fram á vef Bloomberg. Stefna í málinu var lögð fram í dag og er byggir á þeim grundvelli að félaginu hafi láðst að láta vita af svindlinu í tíma. Svindlið fólst í að koma fyrir búnaði í bílunum sem hafði áhrif á útblástursmælingar. Þetta er langhæsta krafan sem lögð hefur verið fram í frumskógi af málum sem tengjast svindlinu. Minnst 65 mál höfðu verið höfðuð í síðustu viku. Auk þeirra bíður Volkswagen fjöldi mála í Bandaríkjunum og sakamálarannsóknir í mörgum löndum. 238 fjárfestar standa að baki málinu sem um ræðir og koma þeir frá löndum víðsvegar um heiminn. Má þar nefna Ástralíu, Kanada, Lúxemborg, Taívan, Noregi, Sviss, Bandaríkjunum, Bretlandi og auðvitað Þýskalandi. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen sker niður 3.000 skrifstofustörf Nemur þó aðeins 7,5% skrifstofustarfa VW í vesturhluta Þýskalands. 14. mars 2016 13:47 Hluthafar í Volkswagen kæra stjórnendur Virði hlutabréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.120 milljarða króna. 18. janúar 2016 15:36 Húsleitir hjá Volkswagen Gert í von um að það muni varpa ljósi á hverjir bera ábyrgðina á dísilvélasvindlinu. 8. október 2015 14:13 Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hópur fjárfesta hefur höfðað skaðabótamál á hendur Volkswagen í kjölfar útblásturssvindlinsins sem komst í hámæli á haustmánuðum síðasta árs. Krafa mannanna hljóðar upp á 3,3 milljarða evra eða tæplega 470 milljarða íslenskra króna. Þetta kemur fram á vef Bloomberg. Stefna í málinu var lögð fram í dag og er byggir á þeim grundvelli að félaginu hafi láðst að láta vita af svindlinu í tíma. Svindlið fólst í að koma fyrir búnaði í bílunum sem hafði áhrif á útblástursmælingar. Þetta er langhæsta krafan sem lögð hefur verið fram í frumskógi af málum sem tengjast svindlinu. Minnst 65 mál höfðu verið höfðuð í síðustu viku. Auk þeirra bíður Volkswagen fjöldi mála í Bandaríkjunum og sakamálarannsóknir í mörgum löndum. 238 fjárfestar standa að baki málinu sem um ræðir og koma þeir frá löndum víðsvegar um heiminn. Má þar nefna Ástralíu, Kanada, Lúxemborg, Taívan, Noregi, Sviss, Bandaríkjunum, Bretlandi og auðvitað Þýskalandi.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen sker niður 3.000 skrifstofustörf Nemur þó aðeins 7,5% skrifstofustarfa VW í vesturhluta Þýskalands. 14. mars 2016 13:47 Hluthafar í Volkswagen kæra stjórnendur Virði hlutabréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.120 milljarða króna. 18. janúar 2016 15:36 Húsleitir hjá Volkswagen Gert í von um að það muni varpa ljósi á hverjir bera ábyrgðina á dísilvélasvindlinu. 8. október 2015 14:13 Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Volkswagen sker niður 3.000 skrifstofustörf Nemur þó aðeins 7,5% skrifstofustarfa VW í vesturhluta Þýskalands. 14. mars 2016 13:47
Hluthafar í Volkswagen kæra stjórnendur Virði hlutabréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.120 milljarða króna. 18. janúar 2016 15:36
Húsleitir hjá Volkswagen Gert í von um að það muni varpa ljósi á hverjir bera ábyrgðina á dísilvélasvindlinu. 8. október 2015 14:13
Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41