Stærsta málssóknin á hendur Volkswagen til þessa Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. mars 2016 23:07 Hlutabréf í Volkswagen hafa hrunið í verði eftir að upp komst um svindlið. vísir/getty Hópur fjárfesta hefur höfðað skaðabótamál á hendur Volkswagen í kjölfar útblásturssvindlinsins sem komst í hámæli á haustmánuðum síðasta árs. Krafa mannanna hljóðar upp á 3,3 milljarða evra eða tæplega 470 milljarða íslenskra króna. Þetta kemur fram á vef Bloomberg. Stefna í málinu var lögð fram í dag og er byggir á þeim grundvelli að félaginu hafi láðst að láta vita af svindlinu í tíma. Svindlið fólst í að koma fyrir búnaði í bílunum sem hafði áhrif á útblástursmælingar. Þetta er langhæsta krafan sem lögð hefur verið fram í frumskógi af málum sem tengjast svindlinu. Minnst 65 mál höfðu verið höfðuð í síðustu viku. Auk þeirra bíður Volkswagen fjöldi mála í Bandaríkjunum og sakamálarannsóknir í mörgum löndum. 238 fjárfestar standa að baki málinu sem um ræðir og koma þeir frá löndum víðsvegar um heiminn. Má þar nefna Ástralíu, Kanada, Lúxemborg, Taívan, Noregi, Sviss, Bandaríkjunum, Bretlandi og auðvitað Þýskalandi. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen sker niður 3.000 skrifstofustörf Nemur þó aðeins 7,5% skrifstofustarfa VW í vesturhluta Þýskalands. 14. mars 2016 13:47 Hluthafar í Volkswagen kæra stjórnendur Virði hlutabréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.120 milljarða króna. 18. janúar 2016 15:36 Húsleitir hjá Volkswagen Gert í von um að það muni varpa ljósi á hverjir bera ábyrgðina á dísilvélasvindlinu. 8. október 2015 14:13 Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Hópur fjárfesta hefur höfðað skaðabótamál á hendur Volkswagen í kjölfar útblásturssvindlinsins sem komst í hámæli á haustmánuðum síðasta árs. Krafa mannanna hljóðar upp á 3,3 milljarða evra eða tæplega 470 milljarða íslenskra króna. Þetta kemur fram á vef Bloomberg. Stefna í málinu var lögð fram í dag og er byggir á þeim grundvelli að félaginu hafi láðst að láta vita af svindlinu í tíma. Svindlið fólst í að koma fyrir búnaði í bílunum sem hafði áhrif á útblástursmælingar. Þetta er langhæsta krafan sem lögð hefur verið fram í frumskógi af málum sem tengjast svindlinu. Minnst 65 mál höfðu verið höfðuð í síðustu viku. Auk þeirra bíður Volkswagen fjöldi mála í Bandaríkjunum og sakamálarannsóknir í mörgum löndum. 238 fjárfestar standa að baki málinu sem um ræðir og koma þeir frá löndum víðsvegar um heiminn. Má þar nefna Ástralíu, Kanada, Lúxemborg, Taívan, Noregi, Sviss, Bandaríkjunum, Bretlandi og auðvitað Þýskalandi.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen sker niður 3.000 skrifstofustörf Nemur þó aðeins 7,5% skrifstofustarfa VW í vesturhluta Þýskalands. 14. mars 2016 13:47 Hluthafar í Volkswagen kæra stjórnendur Virði hlutabréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.120 milljarða króna. 18. janúar 2016 15:36 Húsleitir hjá Volkswagen Gert í von um að það muni varpa ljósi á hverjir bera ábyrgðina á dísilvélasvindlinu. 8. október 2015 14:13 Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Volkswagen sker niður 3.000 skrifstofustörf Nemur þó aðeins 7,5% skrifstofustarfa VW í vesturhluta Þýskalands. 14. mars 2016 13:47
Hluthafar í Volkswagen kæra stjórnendur Virði hlutabréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.120 milljarða króna. 18. janúar 2016 15:36
Húsleitir hjá Volkswagen Gert í von um að það muni varpa ljósi á hverjir bera ábyrgðina á dísilvélasvindlinu. 8. október 2015 14:13
Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent