Fyrstu sólarorkudrifnu bensínstöðvarnar Finnur Thorlacius skrifar 16. mars 2016 09:40 Eru sólarorkudrifnar eldsneytisstöðvar framtíðin á fáförnum akstursleiðum Í Ástralíu hafa verið settar upp tvær sólarorkudrifnar eldsneytisstöðvar og eru þær algjörlega sjálfbærar með orku. Um er að ræða tvær stöðvar í margra klukkustunda aksturfjarlægð frá næstu borgum í vesturhluta Ástralíu. Sólarorkupanelar hlaða orku inná rafgeyma sem duga til að sjá fyrir því rafmagni sem til dælingu eldsneytis þarf, en mjög dýrt væri annars að leiða rafmagnslínur að þessum stöðum og halda þeim gangandi með orkuneti landsins. Ávallt er næg orka til að sjá stöðvunum fyrir 24 klukkutíma þjónustu ef skýjað er, sem er nú reyndar ekki oft á þessum stað í veröldinni. Þessi aðferð er mjög ódýr kostur og hentar vel á slíkum stöðum þar sem umferð er lítil og fáir taka eldsneyti. Engin þörf er heldur á starfsfólki á þessum stöðvum og viðskiptavinir borga með kortum og afgreiða sig sjálfir. Þessar stöðvar eru færanlegar og ef svo reynist að of lítil þörf sé á þeim á þessum stöðum er hægur leikur að færa þær að hentugri stað. Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent
Í Ástralíu hafa verið settar upp tvær sólarorkudrifnar eldsneytisstöðvar og eru þær algjörlega sjálfbærar með orku. Um er að ræða tvær stöðvar í margra klukkustunda aksturfjarlægð frá næstu borgum í vesturhluta Ástralíu. Sólarorkupanelar hlaða orku inná rafgeyma sem duga til að sjá fyrir því rafmagni sem til dælingu eldsneytis þarf, en mjög dýrt væri annars að leiða rafmagnslínur að þessum stöðum og halda þeim gangandi með orkuneti landsins. Ávallt er næg orka til að sjá stöðvunum fyrir 24 klukkutíma þjónustu ef skýjað er, sem er nú reyndar ekki oft á þessum stað í veröldinni. Þessi aðferð er mjög ódýr kostur og hentar vel á slíkum stöðum þar sem umferð er lítil og fáir taka eldsneyti. Engin þörf er heldur á starfsfólki á þessum stöðvum og viðskiptavinir borga með kortum og afgreiða sig sjálfir. Þessar stöðvar eru færanlegar og ef svo reynist að of lítil þörf sé á þeim á þessum stöðum er hægur leikur að færa þær að hentugri stað.
Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent