Sem fyrr er aðalbúningur enskra hvítur og varabúningurinn er rauður. Rauði er valinn til þess að heiðra heimsmeistara Englands á HM árið 1966.
Treyjan verður seld í Englandi á tæpar 11 þúsund krónur.
Sala á treyjunum hefst þann 24. mars næstkomandi.

Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn?
Nýr landsliðsbúningur var kynntur í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í dag.
Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna.