Sandra um kaupverðið: Ég pæli ekkert í því Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. mars 2016 12:00 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik á Algarve-mótinu á morgun þegar liðið mætir Belgíu í fyrsta leik A-riðils. Stelpurnar okkar eru einnig í riðli með Danmörku og Kanada, en nokkrar af bestu þjóðum heims vantar á mótið í ár þar sem þær eru uppteknar í forkeppni Ólympíuleikana. Sandra Sigurðardóttir, markvörður Vals, er í íslenska hópnum að vanda, en Sandra yfirgaf Stjörnuna og gekk í raðir Hlíðarendafélagsins í byrjun síðasta mánaðar. Sandra, sem hóf sinn feril með liði Þór/KA/KS, gekk í raðir Stjörnunar 2005 og hefur undanfarinn áratug verið einn albesti markvörður Pepsi-deildar kvenna.Samkvæmt frétt Fótbolti.net kostaði hún Valsmenn tvær milljónir króna, en fáheyrt er að leikmaður sem keyptur fyrir slíka upphæð í kvennaboltanum. „Ég er mjög sátt við að hafa tekið þessa ákvörðun og að þetta hafi gengið í gegn,“ segir Sandra um vistaskiptin í viðtali við SportTV á Portúgal, en hvað hefur hún að segja um kaupverðið? „Ég pæli ekkert í því. Ég hugsaði bara um að þetta myndi leysast og ég gæti farið að spila fótbolta aftur. Eftir að ég tek ákvörðun um að vilja fara kemur þetta upp og mér leist vel á það.“ Sandra fagnar því eðlilega að vera með stelpunum á Algarve en þar getur liðið æft og spilað við bestu aðstæður. „Það er gulrót á veturnar að koma hingað og mótið hjálpar rosalega mikið andlega og líkamlega. Hér fáum við að vera á grasi við topp aðstæður. Það er gott að rífa sig frá slorinu heima,“ segir Sandra Sigurðardóttir. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik á Algarve-mótinu á morgun þegar liðið mætir Belgíu í fyrsta leik A-riðils. Stelpurnar okkar eru einnig í riðli með Danmörku og Kanada, en nokkrar af bestu þjóðum heims vantar á mótið í ár þar sem þær eru uppteknar í forkeppni Ólympíuleikana. Sandra Sigurðardóttir, markvörður Vals, er í íslenska hópnum að vanda, en Sandra yfirgaf Stjörnuna og gekk í raðir Hlíðarendafélagsins í byrjun síðasta mánaðar. Sandra, sem hóf sinn feril með liði Þór/KA/KS, gekk í raðir Stjörnunar 2005 og hefur undanfarinn áratug verið einn albesti markvörður Pepsi-deildar kvenna.Samkvæmt frétt Fótbolti.net kostaði hún Valsmenn tvær milljónir króna, en fáheyrt er að leikmaður sem keyptur fyrir slíka upphæð í kvennaboltanum. „Ég er mjög sátt við að hafa tekið þessa ákvörðun og að þetta hafi gengið í gegn,“ segir Sandra um vistaskiptin í viðtali við SportTV á Portúgal, en hvað hefur hún að segja um kaupverðið? „Ég pæli ekkert í því. Ég hugsaði bara um að þetta myndi leysast og ég gæti farið að spila fótbolta aftur. Eftir að ég tek ákvörðun um að vilja fara kemur þetta upp og mér leist vel á það.“ Sandra fagnar því eðlilega að vera með stelpunum á Algarve en þar getur liðið æft og spilað við bestu aðstæður. „Það er gulrót á veturnar að koma hingað og mótið hjálpar rosalega mikið andlega og líkamlega. Hér fáum við að vera á grasi við topp aðstæður. Það er gott að rífa sig frá slorinu heima,“ segir Sandra Sigurðardóttir. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Sjá meira